Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Page 91

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Page 91
Jónas Hallgrímsson TVö óbtrt bréf Til Gísla Hjálmarssonar Akureiri. 6 Okt. 1839. Elskulegi Gisli minn! Hvurnig lifirðu kunníngji — læknirinn minn! Nú ætla jeg senn að sækja þig til að fara að sitja ifir. Töluvert hef jeg nú slarkað síðan og stundum þókt heldur subbulegt, enda verið veíkur og þá hefði nú verið gaman firir þig að vera kominn. Jeg hef eitt að segja þjer, viltu nu ekkji ef þú hefur ekkji annað að gjera einhvurntíma gánga upp til Forchammers og segja jeg biðji að heilsa honum og bjóða honum að taka upp (pakke ud á dönsku) ruslið sem jeg sendi honum; það eiga að vera 2 Kassar og 2 Kvartil og, Hrabntinnu- böggull, þegar alt er komið til skila; enn ma(r)gt liggur hjer eptir híngað og þángað, sem eg næ ekkji til sem stendur; Jeg bið þig einkum um þetta af þvi jeg þegar jeg bjó sumt út — þetta norðanað, bjóst við að taka það upp sjálf- ur og hef þess-vegna ruslað af Etiqvetterne, og sumstaðar vanta þær. í tveim pokum til að minda í námakvartilinu, bundnum saman, er sinishorn af Brennisteininum úr Kröblu, í öðrum úr köldum nám og öðrum úr heitum, sem jeg man að ekkjert merkji filgjir. Heldurðu þu gjetir selt andsk(otans) unif(ormið) mitt? jeg ætla þá að biðja þig að fá Prosowskij 4 dali — jeg ætla honum það í rentur vesælíng —og helv(ítið) þarna ála Pjetursborg Hansen á lika hjá mjer 4 d(ali) eða þarum bil, og dóninn þarna í húðinni hjá Ládöll ef hann er þar enn, bróðir tóbaksstelpunar —- eitthvað 2. dágóð Commissión kunningji; berðu þig að Ijúka henni af i kjirþei. Jeg hef ætlað að skrifa miklu fleirum enn tíminn leifði mjer, heilsaðu þeim öllum og segðu þeir muni sjá snáða lifandi þó seinna sje — heilsaðu Páli og Jóni, ef jeg verð sá fantur að skrifa þeim ekkji neitt og Oddgjeri mínum, hvurnig líður honum að attan? og so frammveigis. Það er satt þarna hefurðu gjimstein ef þú vilt láta slipa þjer stein í hríng eða brjóstnál, og vertu nú sæll! .. . . .. Þmn elskandi JHallgrimsson. 6 TMM 81
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.