Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Síða 92

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Síða 92
Tímarit Máls og menningar Til Finns Magnússonar Sandvík við Arendal 12. Nov. 1842. Hávelborni elskulegi herra Etatsráð! Jeg veít ekki nema vinir mínir í Höín sjeu farnir að undrast um mig; alt hefir gjeíngið vel, og firir nokkru síðan var jeg kominn að Jótlands Skaga, enn vindurinn kom og rak okkur apturábak og til allrar lukku híngað sem jeg helst vildi úr því sem gjera var. Austurferðinni lauk jeg af með nokkurri harðfilgi og var nærfelt búinn að gánga fram af mjer; enda sá jeg margt merkilegt og flest sem jeg vildi. Jeg bið að heílsa ef þetta brjef kjemur á undan mjer. Jeg er á Sókrates frá Eskifirði; veturinn var birjaður illa eístra þar, enn haustið alt blessað eínsog sumarið var landið um kring. nítíðindalaust var það jeg veit; enda kjem jeg bráðum sjálfur ef guð lofar, að segja frá öllu betur. iðar hávelborinheita einlæglega elskandi J Hallgrímsson Höivelbaarne Hr. Etatsraad Geheime-Archivarius F. Magnusen Kj öbenhavn. Fyrra bréfið er skrifað á hvítt pappírsblað óstrikað, 26,6X23 sm, varðveitt í Lbs. 2789 4to. Skrifað er báðum megin á blaðið, en um það bil þriðjungur annarrar blaðsíðu er auður. Pappírinn er orðinn velktur, víða rifið inn frá röndunum og sums staðar fallin á göt, en þó hvergi svo að letur hafi skemmzt. Jónas Hallgrímsson ferðaðist um ísland sumurin 1839—1842 og safnaði gögnum til íslandslýsingar sem Bókmenntafélagið hafði ráðið hann til að skrifa. Sumarið 1839 ferðaðist hann um Norðurland, en um haustið hefur hann dvalizt á Akureyri nokkura daga í byrjun október, skrifað fáein bréf og gengið frá sendingum til Hafnar. Gísli Hjálmarsson, síðar læknir, var samtímis Jónasi í Kaupmannahöfn 1832—1839 við nám í læknisfræði. ,enda verið veíkur’: Jónas víkur að þess- 82
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.