Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Síða 93

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Síða 93
Tvö óbirt bréf um veikindum sínum í bréfi til Konráðs Gíslasonar, dags. á Akureyri 4. októ- ber 1839, sjá Rit eftir Jónas Hallgrímsson II, bls. 32. Georg Forchhammer var kennari Jónasar í jarðfræði; meðan Jónas var á rannsóknarferðum sín- um sendi hann söfnum í Kaupmannahöfn töluvert af náttúrufræðilegum sýnis- hornum, sjá bréf hans frá þessum árum, einnig bréf til Forchhammers prentað í Tímariti Máls og menningar 1957, bls. 203—204. ,Etiqvetterne‘: merkiseðl- arnir. ,uniformið mitt‘: Jónas gekk í stúdentaherdeildina (Studenterkorpset eða Kongens Livkorps) haustið 1832 og var orðinn kommandersergent 1835, sjá Rit eftir Jónas Hallgrímsson V, bls. LX—LXI. Hann hefur sennilega verið í herdeildinni til vors 1839. Prosowskij var klæðskeri. ,ála Pjetursborg Han- sen‘: 1 Höfn var klæðskeri að nafni J. C. Petersdorff; Islendingar áttu mikil skipti við hann og kölluðu hann Pétur þorpara (s)áBrjef PálsMelsteðs til]óns Sigurðssonar, bls. 3, 6, 9 og 17). Einnig var í Höfn klæðskeri að nafni Han- sen, en ekki verður séð hvort Jónas á við þessa menn báða, eða hvort hann gerir úr þeim einn mann. ,dóninn þarna í búðinni hjá Ládöll . . . bróðir tó- baksstelpunar‘ er alókunnur herramaður. ,Commissión‘: umboð, erindis- rekstur. ,heilsaðu Páli og Jóni‘: þ. e. Páli Melsteð og Jóni Sigurðssyni. ,Odd- gjeri mínum': þ. e. Oddgeiri Stephensen. Síðara bréfið er skrifað á hvíta samanbrotna pappírsörk 20,4X16,9 sm, og er einungis skrifað á fremra blaðið. Síðan hefur örkin verið brotin saman og gert úr henni bréf, og er utanáskriftin á öftustu síðu, en hún er: Höivel- baarne/ Hr. Etatsraad Geheime-Archivarius F. Magnusen/ Kjöbenhavn. Finnur Magnússon hefir skrifað efst á fremstu síðu bréfsins: Modtaget (Dag- en efter Hr Hallgrímsons Ankomst hertil) den 19de Novbr. 42. Bréfið er varðveitt í bréfasafni til Finns Magnússonar í Þjóðskjalasafni íslands. Þetta bréf þarfnast naumast skýringa. Jónas skrifar það í Noregi, þegar hann var að koma frá íslandi í síðasta sinn til þess að láta Finn, sem var for- seti Bókmenntafélagsins, vita að hann væri á lífi og rannsóknum hans á ís- landi lokið. Sókrates er heitið á skipinu, sem hann sigldi með. ASalgeir Kristjánsson. Ólafur Halldórsson. 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.