Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Blaðsíða 6

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Blaðsíða 6
Tímarit Aláls og menningar síður til persónulegrar ábyrgðar. I samsteypubáknum viðskiptaheims- ins, stríðsreksturs og stjórnmála tær- ist samvizka einstaklingsins, en sið- leysi velgengninnar fær eðli og festu stofnunar. Siðspillt stjórn verzlun- arfélaga, hers eða ríkis á þó hér ekki ein hlut að máli; hér er um að ræða eitt einkenni allsherj arfélags hinna ríku undir merkjum auðhyggjunnar í nánum tengslum við stjórnmál og hervald. Frá þessu sjónarmiði er til að mynda mikilvægasta atriðið varðandi kosningasjóði framgjarnra unga stjórnmálamanna ekki það að fá úr því skorið, hvort stjórnmálamennirn- ir hafi sljótt siðferðisskyn, heldur hvort nokkrum ungum manni í bandarísku stjórnmálalífi tekst yfir- leitt að ná svo langt að vera í kjöri án þess að temja sér siðferðilegan sljóleika. Mörg þeirra vandamála, sem tengd eru afbrotum miðstétta- fólks, mókandi siðgæðisvitund al- mennings, kostnaðarsömum löstum og hnignandi ráðvendniskröfum ein- staklinga eru vandamál bundin sið- leysi, sem hefur fengið eðli kerfis; þau eru ekki einvörðungu vandamál manna lítilla sæva í klemmigreip illa innrætts umhverfis. Mörgum er þetta að nokkru leyti ljóst. Þegar fréttir berast af misferli og glæpum hinna „útvöldu“, segja menn gjarna: „Sjá- um til, þar náðu þeir einum í dag!“ og vilja með því gefa í skyn, að ekki sé um einstaklingsbundin tilvik að ræða, sem heyri til undantekninga, heldur einkenni víðtæks ástands. Fyr- ir því eru traustar líkur, að þeir hafi á réttu að standa. En hvers eðlis er það ástand, sem slík dæmi vitna um? 1 Siðgæðisskortur á okkar tíð er bein afleiðing þess, að gildismat og siðaboðorð fyrri tíma skírskota ekki lengur til karla og kvenna þessarar aldar hinna stóru félagsheilda, og að enn hafa ekki komið í þeirra stað nýtt mat og boðorð, sem gætu rétt- lætt nýja starfshætti og léð þeim sið- ferðilega merkingu. Þótt almenning- ur hafi yfirleitt ekki skýrt og skorin- ort hafnað arfgengum siðaboðum, má fullyrða, að mörgum finnist þau marklítil og innantóm. Ekki er leng- ur um neina siðfræðilega viðurkenn- ingu þeirra að ræða, en ekki heldur neina höfnun þeirra af siðferðisleg- um ástæðum. Sem einstaklingar er al- menningur siðferðislega varnarlaus, sem hópar er hann pólitískt afskipta- laus. Það er þessi almenni skortur á staðfestu, sem átt er við, þegar sagt er, að „almenningur“ sé ráðvilltur í siðferðislegum efnum. En vitaskuld er það ekki aðeins „almenningur“, sem er siðferðislega ráðvilltur. „Það sorglega við stjórn- sýsluna í Washington,“ segir James Reston, „er að gamlar stjórnmála- venjur og úreltar stofnanir rugla 308
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.