Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Blaðsíða 90

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Blaðsíða 90
Gunnar Benediktsson Sælir eru einfaldir (Npkkrar hugleiðingar i samhmdi pisS lestur sjáljsœvisögu Slejáns Jáhanns Stejánssonar) Ein er sú sjálfsævisaga þessara ára, sem ætti að vera öðrum girnilegri til fróðleiks. ÞaS er sagan hans Stefáns Jóhanns Stefánssonar. Þar skrifar maSur, sem kominn er á áttræSisald- ur, sól þessa lífs heilsaSi honum í skínandi fátækt 19. aldar, en hann drífur sig áfram og lætur ekki staSar numiS, fyrr en hann hefur tyllt sér í æSstu stöSur okkar samfélags eins og karlssynirnir í ævintýrunum. Hann er ábyrgur leiStogi í þjóSfélag- inu, þegar kreppan mikla og atvinnu- leysiS herjar á alþýSu manna allan fjórSa tug aldarinnar. Hann er utan- ríkisráSherra öll stríSsárin. Hann er forsætisráSherra, þegar ísland gerist aSili aS hernaSarsamtökum vest- rænna þjóSa gegn heimskommúnism- anum, og hann er ambassador í Kaupmannahöfn, þegar deila okkar viS Dani út af handritunum er á loka- stigi. Hvílík náma ætti þessi bók ekki aS vera hverjum þeim, sem hug hef- ur á aS gera sér grein fyrir hraSasta þróunarskeiSinu í sögu þessararþjóS- ar! Hvort myndi þaS ekki ómaksins vert aS fletta þar blöSum og nema þau blik, sem af þeim leggur? ÞaS skulum viS nú gera litla hríS. Lífshistoría Stefáns Jóhanns er í tveim bindum og þekur 451 síSu 8 blaSa brots, meS skýru letri, en drjúgu, og spássíur grannar til beggja handa. Auk þess er fjöldi mynda af höfundi á ýmsum aldri, ættingjum og ástvinum, kunningjum og starfshræSrum af ýmsum þjóS- ernum. 60 fyrstu síSur fyrra bindis eru helgaSar bernsku og unglingsárum. Þeir kaflar eru hugþekkur lestur. Frásögn er tilgerSarlaus og hlý, mál- iS hreint og látlaust. Lesandanum þykir vænt um drenginn, sem veriS er aS segja frá, og er ekki sama um, hverju fram vindur um hagi hans. FaSir hans andast á sóttarsæng, þeg- ar sonurinn er enn í móSurkviSi, og móSir hans stendur ein uppi eigna- laus, meS þrjú börn á sínum vegum. Fátækt 19. aldar sjáum viS dæmi- gerSa í bernsku Stefáns, og þó meir auSlegS hennar og fegurS en sárindi örbirgSarinnar. Hann HSur ekki 392
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.