Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Blaðsíða 53

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Blaðsíða 53
Vatnaskrímsl tekið tali an í kynni við, einkumþó skáld; líklega er eitthvað sérstakt við skáldin, alla- vega heíur mér ætíð fundizt ég mæta ríkari skilningi hjá þeim en nokkurri annarri starfsstétt. Sérílagi minnist ég leikritaskáldsins Herr von SchiUer, ég átti skipti við hann um árabil — ég var meira að segja sá sem fyrstur vakti athygli hans á efninu Maríu Stúart, ef ég man rétt; og væri það einhver sem mat mig að verðleikum, þá var það hann. í rauninni var það líka hann sem öðrum fremur lét sér annt um hugsanlegt kombakk af minni hálfu, hvað eftir annað reyndi hann að telja mig á að leggja allt í hættu, gera umsvifa- lausa skynditilraun og án frekari vafninga. — Því þá allar þessar vangaveltur, góði bezli, var hann vanur að segja, sérðu ekki að þú hugsar í hring? í hljóð- látri önn sinni gerði hann margt til þess að greiða veginn fyrir mig; meira að segja lét hann að því liggja í ýmsum ritsmíðum að mönnum bæri nú, seint og um síðir, skylda til að vera við því búnir að veita Lindorminum viðtöku í allri hans fornu reisn. — „Seyd umschlungen, Millionen,“ eins og hann orðaði það svo fallega. Hann var góður maður, von Schiller, alveg ágætis maður. — Nú, og svo gerði ég líka upp á mitt eindæmi tilraun með skozkt skáld, en það er reyndar atvik sem ég minnist ógjarna. Einhver hafði sagt mér að mér væri alveg óhætt að gefa mig til kynna við skáldið Herr Róbert, og ég boraði mig semsagt upp við sunnanverða Edínaborg, þar sem hann átti heima í þann tið, — og kom upp í eldhúsi hans. Þannig stóð á, að hann var að skara í eldstóna þegar ég rak upp hausinn, og einhverra hluta vegna hlýtur hann að hafa orðið skelkaður við að sjá mig, því að svo mikið er víst að hann felldi stóra viskíkönnu um koll svo hún fór í eldinn. Auðvitað gaus upp herjans- mikið bál sem læsti sig óðara í allt sem fyrir varð, og þegar ég skimaði út um gluggann sá ég hvar Róbert hlj óp öskrandi út götuna eins og lifandi blys, en úrræðalausir vinir hans stönzuðu á gangstígunum og hrópuðu í örvænt- ingu hver upp í annan: Róbert börns, Róbert börns! — þeir meintu auðsjá- anlega: hvað ætli verði nú um blessuð börnin? — Ég vissi reyndar ekki til þess hann ætti nein, og allavega var það ekkert sem ég gat gert, úrþví ólukk- an hafði skeð. Æijá, það var ljóta ástandið.“ Þegar hér er komið sögu naga ég mig ákaft í handarbökin út af því að hafa ekki haft með mér segulband í bátinn. En það var reyndar óneitanlega erfitt, að ég ekki segi ógerningur, að vita fyrir jafn háþróaða tjáningarhæfni hjá sjóskrímsli og þá sem Lindy þessi hafði auðsýnt. Eða öllu heldur: ef mig hefði órað fyrir því, að skrímslið væri Lindy — og öfugt —, þá ... Nei, ég hefi allavega ekki staðið mig sem skyldi. En hvað um það, má vera að mér takist þó enn að ná af því ljósmynd? Þá skiptir mestu að komast í tökufæri 355
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.