Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Blaðsíða 78

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Blaðsíða 78
Tímarit Máls og menningar sem liggja að baki allri list, en eru ólýsanleg, eru eins og ævintýri í og yfir ljóði eða mynd eða tónverki, eða eins og gleði okkar yfir kerta- ljósi á jólum þegar við vorum börn. Því að málið getur orðið hljóðfæri, eins og Bjarni Jónsson komst að orði og sagði meira í tveimur vísu- orðum en hálf sálmabók: Upp vek þú málið mitt, minn guð, hljóðfæri þitt.. ,4 Okkur finnst sjálfsagt að eiga skó. En ef við ættum enga skó og hefðum engin ráð til að eignast þá, myndum við fyrst gera okkur grein fyrir hve gott er að eiga skó á fæturna. Sama er að segja um bækur; okkur finnst bók vera svo sjálfsagður hlutur að ekki sé umtalsvert þótt við getum tekið hana ofan úr hillu og lesið þeg- ar okkur lystir. Á bókum er þó varð- veitt mest af því sem bjargazt hefur af auðæfum þeim sem hugur horf- inna kynslóða skapaði, og á bókum munum við sem nú lifum skila þeim sem eftir okkur koma mestu af því sem við teljum að þeir þurfi að vita og njóta. En það er ábyrgðarhluti að semja bækur. Ég minntist áðan á þann aga sem dýrt bókfell hélt þeim í sem vildu rita á það. Vafalaust hafa þó lélegar bækur verið frumritaðar á kálfskinn, og sumar eru raunar enn til. En ef athugað er hve mikill hluti íslenzkra rita sem varðveitzt hafa á kálfskinni getur talizt lélegar bók- 380 menntir, hlýtur okkur að undra hve lítið verður dregið í þann dilk. Vafa- laust hefur þó eitthvað af lélegum hókum verið frumritað á kálfskinn hér á landi; en hvað hefur orðið um þær? Það er mjög sjaldgæft að frumrit hafi varðveitzt á kálfskinni, og þess eru raunar engin dæmi um íslenzkar miðaldabókmenntir, nema lítið brot af annál. Til þess að bókmenntaverk sem samið hefur verið á íslandi á 13. öld gæti varðveitzt, má búast við að hafi þurft tugi eftirrita. Að vísu hefur hending ráðið nokkru í ein- stöku tilvikum, hvað geymdist eða glataðist; stór safnrit eins og t. d. Möðruvallabók og Flateyjarbók höfðu miklu hetri skilyrði til að varðveitast en lítið kver með einni sögu, en sérvizka eins manns gat skorið úr um hvað tekið var upp í sögusafn. En meginreglan hefur samt verið sú, að einhver hérumhil ákveð- inn hundraðshluti eftirrita varðveitt- ist. Leiðinlegar og lélegar bækur hafa ekki verið skrifaðar upp neitt nálægt því eins oft og hinar sem voru skemmtilegar og listrænar. Þannig er það einnig agi hins dýra kálfskinns sem hefur ráðið því hvað okkur er eftir skilið af hinum andlega arfi for- feðra okkar. En ef bók er prentuð nú á dögum má búast við að hún varð- veitist um aldur, hversu léleg sem hún er, og ættu þeir að athuga það, sem skrifa bækur, að eftir lítinn tíma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.