Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Blaðsíða 27

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Blaðsíða 27
Ljósmyndir af plássi JÓsep: Betur í hælinn strákur! óli: Gólfið, það var hvítskúrað, því hún notar sand! Ljósabreyting. Maggi litli er að draga stígvélið af pabba sínum. Hann held• ur því frá sér, lóðréttu, og fussar. jósep: Hverslags er þetta drengur! Hann sprettur á fœtur og þrífur af honum stígvélið. JÓsep, funandi: Svona, komdu þér nú af stað, ekki er seinna vænna. Hann stjakar við honum. Þú þarft aS vera upplitsdjarfur! Hann gengur á eftir Magga þangaðsem fatan stendur í horninu. JÓsep: Og segSu til nafns þíns, skýrt og skorinort, segSu að þú sért frá StaS. Og ... og taktu pottlokið ofan . Maggi þrífur af sér húfuna. jÓsep: Ne-ei, ekki núna; þegar konan birtist, í bíslaginu. Maggi litli fer. Enn stendur Jósep útvið dyr. Óli er kímileitur. ÓLi: Jæja Jósep, þá hef ég raspað bæturnar, þú ræður hverja þú tekur, hér er rauð, og hér er blá, og hér er svört. Jósep stendur kyrr, hann heldur á stígvélinu einsog djásni. óli : Láttu Skrautu koma! Jósep fcerir honum stígvélið, varfœrnislega. ÓLI, hampar stígvélinu: Hja, ef þetta er ekki abstrakt þá veit ég ekki hvað er abstrakt. Hann finnur ólyktina. óli: Pfui! Nú lœtur Jósep sem ekkert sé. b / myrkrinu er „svölunum“ á baJcveggnum skotið fram, þœr faUa oná þrjá símastaura, búna sjálflýsandi kúlum, stakstœðum. í skímunni frá vinnuljós- 329
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.