Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Blaðsíða 114
/
Utgáfubækur Heimskringlu 1967
Bjöm Bjarman: Tröllin. Skáldsaga. Ób. kr. 225,00 (170,00), ib. kr. 290,00 (220,00).
Drífa Viðar: Fjalldalslilja. Skáldsaga. Ób. kr. 280,00 (210,00), ib. kr. 344,00
(260,00).
Gunnar Benediktsson: Skyggnzt umhverfis Snorra. Ób. kr. 312,00 (234,00), ib.
kr. 376,00 (282,00).
Gunnar M. Magnúss: Ar og dagar. Upptök og þróun alþýðusamtaka á íslandi.
Fyrra bindi, 1875—1934. Ib. kr. 484,00 (363,00).
Jón Helgason: Eviður af Gotum og Húnum. Hamdismál, Guðrúnarhvöt, Hlöðs-
kviða, með skýringum. 246 bls. Ób. 333,00 (250,00), ib. kr. 408,00 (306,00).
Krupskaja o. fl.: Endurminningar um Lenín. Halldór Stefánsson þýddi. 266 bls.
Ób. kr. 280,00 (210,00), ib. kr. 344,00 (260,00).
Mao Tse-tung: Rauða kverið. Brynjólfur Bjarnason þýddi. Kr. 100,00.
Vera Panova: Sagan af Serjoza. Skáldsaga. Geir Kristjánsson þýddi. Ób. kr.
247,00 (185,00), ib. kr. 301,00 (225,00).
Romain Rolland: Jóhann Kristófer IX—X. Sigfús Daðason þýddi. Ób. kr. 355,00
(265,00), ib. kr. 451,00 (340,00), skb. kr. 559,00 (420,00).
Tryggvi Emilsson: Rímuð ljóð. Ób. kr. 322,50 (250,00), ib. kr. 376,00 (300,00).
Þorsteinn frá Hamri: Jórvík. Ób. kr. 269,00 (202,00), ib. kr. 322,00 (240,00).
Þorsteinn Valdimarsson: Fiðrildadans. Ób. kr. 280,00 (210,00), ib. kr. 344,00
(260,00).
ENDURÚTGÁFA
Jón Helgason: Tvær kviður fornar. Völundarkviða og Atlakviða. Með fáeinum
breytingum og viðaukum. Ób. kr. 258,00 (194,00), ib. kr. 322,00 (240,00).
BARNABÆKUR
Hver er Edison? Kr. 97,00 (75,00).
Hver er Kristófer Kólumbus? Kr. 97,00 (75,00). Texti eftir M. de Lesseps. Myndir
eftir Raymond Renard.
Verð til félagsmanna Máls og menningar innan sviga. Söluskattur innifal-
inn í verðinu.
Heimskringla . Mál og menning
Laugavegi 18 . ReyHavík
416