Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Blaðsíða 23

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Blaðsíða 23
Erlingur E. Halldórsson Ljósmyndir af plássi a Verkstœði Óla skó slendur á ca meters háum steinsteyptum kjallara. Til hœgri mótar fyrir tröppum og handriði að útidyrunum. Verkstæðið er óþrifalegt og þröngt. í loftinu hanga hnakkar, einn söðull, búningsklafi, beizli með leðurtaumi og lausar gjarðir. Áðuren Ijós er kveikt heyrast takt- föst hamarshögg. Óli stendur við steðja. Hann er hallur á fœti (annar fótur- inn styttri en hinn) og hávaðasamur í tali, hárið mikið og stálgrátt en andlitið kisulegt. Jobbi á Stað kemur upp þrepin í fylgd með Magga litla. Maggi heldur á Ijósri emelleraðri fötu sem luska er bundin yfir. Jósep hefur brugðið sér í betri jakkann, að öðru leyti er hann vinnuklœddur: víðar sölugar nankins- brœkur, hvít kagbœlt vaðstígvél, snjáð derhúfa. Þeir ganga inn. jÓsep: Góðan daginn Ólafur. Hann heilsar Óla með handabandi. jÓsep: Sæll og blessaður. Óli þurrkar af hendinni á sloppnum áðuren hann heilsar. ÓLi: Heill og sæll úr hafi, heill þér fylgi jafnan. Hann tekur í höndina á Magga lilla. Heill þér giftugjafi, guðs á vegum Drafnar. Hann hvissar og klípur í eyrað á Magga litla. Þú stækkar kallinn! Ertu vel vöðvaður? Hann grípur til hamarsins og fer að hnoða. Jæja hvernig gengur búskapurinn Jósep bóndi, mér er tjáð þú eigir meiri fyrningar en bændurnir í innfirð- inum samanlagðir. jÓsep: Það kemur nú ekki til af góðu! ÓLi: Nú? JÓSEP: Já, ég þurfti að farga kúnum í haust, þú ert þó ekki búinn að gleyma því? þoldi ekki orðið að mjólka, ansvítans dofinn ætlaði að gera útaf við mig, nótt eftir nótt kom mér ekki dúr á auga: það var þessvegna sem ég fann fyrir jarðskjálftakippnum í hittifyrravetur, þið þrættuð við mig, en 325
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.