Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Side 3

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Side 3
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR • 28. ÁRG. 1967 HEFTI • DES. Neyðarástand? I útvarpsumrœðu um fjárlög 1968, sem jór fram 19. október í haust, mátti heyra fjármálaráðherrann ávarpa þjóðina svofelldum orðum: „Allir vona ... að gifta þjóðarinnar reynist nœg til þess að fá nœgilega samstöðu um nauðsynlegar ráðstafanir lil þess að fleyta þjóðinni yfir þá alvörutíma, sem hún nú lijir á ... Það, sem meginmáli skiptir er ... að gera sér grein fyrir því, að það er framtíð þjóðarinnar sem er hér í veði, ef ekki tekst að leysa þessi mál á giftusamlegan hátt.“ -— Mörgum mun hafa hnykkt við að heyra aðra eins neyðaryjirlýsingu af vörum eins valdamesta manns þessa lands. Það er ólítið furðuejni að heyra íhaldsþingmann, viðreisnarráðherra, tjá áhyggjur sínar út af framtíð þjóðarinnar, á áttunda ári „viðreisnarinn- ar“. Hvað er nú orðið um allt steigurlœtið, alla borginmennskuna? Árum saman hefur verið liamrað á því, jafnvel í hinum virðulegustu og frœðileg- ustu ritum, að „heilbrigði“ viðskiptaháttanna og „frelsi“ innflutningsins, sem komið hafi verið á með „viðreisninni“, vceru það allsherjarmeðal sem mundi ekki aðeins lœkna allar meinsemdir efnahagslífsins heldur einnig búa þjóð- inni glœsilega framtíð nokkurnveginn sjálfkrafa; stundum hefur jafnvel mátt skilja að allur galdurinn vœri fólginn í því að þjóðin tileinkaði sér til fulls „neyzluvenjur nágrannalandanna“. „Viðreisnin“ hefur að vísu ekki neitað því að tímabundnir örðugleikar gœtu steðjað að, en œvinlega hefur kveðið við að sá grundvöllur sem hún og þar með þjóðin stœði nú á, vœri svo traustur að hann gœti varla bilað ef sama stefna fengi að ráða áfram. Þeir sem hafa látið í Ijós ótta um að tímanleg og andleg velferð þjóðarinnar yrði ekki tryggð með einum saman átrúnaðinum á „jafnvœgisöfl hins frjálsa markaðar“ haja ekki beinlínis átt upp á pallborðið hjá viðreisnarvaldhöfum; slík áslœðulaus bölsýni hefur margsinnis verið höfð að háði og spotti. í annan stað hljóta menn að velta því fyrir sér hversvegna fjármálaráð- herrann telur ástœðu til þess einmitt núna að ugga um framtíð þjóðarinnar. Því að uggur hans mun ekki stafa af aldarfjórðungs hersetu og ekki af auknu öngþveiti íslenzks menningarlífs, ekki af almennu ómagahugarfari samherja hans, lieldur einvörðungu af slœmum markaðskjörum, óhagstœðum verzlun- 20 TMM 305
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.