Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Blaðsíða 40

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Blaðsíða 40
Tímarit Máls og menningar beltið var skreytt tvöfaldri röð safíra og ametýststeina, skórnir reimaðir með hvítum böndum, prýddum rósrauðum perlum. Þeir neíndu hann oftar en hina yngri, þeir nefndu hann konung konunganna. íbúar Alexandríu skildu það fullvel, að þetta voru allt rétt stássleg orð. En það var heitt í veðri, ljóð í lofti, himinboginn asúrblár og bjartur, Alexandríuvagninn afreksverk listasmiða, klæði hirðfólksins íburðarmikil og dýr, Caesaríon svo þokkafullur og fríður (og þeir allir, synir Kleópötru, af ætt Lagusar,) svo að Alexandríubúar streymdu að til hátíðarinnar og gáfu sig alla við því, sem fram fór, fögnuðu á grísku, egypzku og sumir á hebresku, heillaðir af hinni dýrlegu viðhafnarsjón — en vitandi þó vel um virði þessa alls, hve holhljóma orð þær voru, nafnbætur þessar. Baldur Ragnarsson þýddi ejtir enskri þýðingu Rae Dalven (The Complete Poems of Cavafy, The Hogarth Press, London, 1961). Athugasemdir: Caesaríon var talinn vera sonur Júlíusar Caesars og Kleópötru. Alex- ander og Ptólemeos voru synir Antóníusar. Antóníus sjálfur veitti börnum þessum nafn- bsetur þær, sem um getur í kvæðinu. Lagus var makedónskur aðalsmaSur, einn af hers- höfSingjum Alexanders mikla og ættfaSir Ptólemeosanna í Egyptalandi. Konstantinos P. Kabaphes eða Constantine P. Cavafy, eins og hann er almennt nefndur utan hins grískumælandi heims, fæddist 1863 í Alexandríu, þar sem faSir hans var umsvifamikill kaupmaSur. Þar dvaldist hann mestan hluta ævi sinnar unz hann lézt 1933. „AS ýmsu leyti frumlegasta skáld sinnar kynslóSar á grísku" (C. M. Bowra). Kabaphes sótti sér yrkisefni einkum í gríska og byzanzka sögu og þó þannig, aS þau hefSu jafnframt almenna skírskotun. LjóSstíl hans svipar til íslenzks sagnastíls, hann er raun- sær og líkingafár, orSknappur, en sérhvert orS þrungiS merkingu. Þýdd IjóS Kabaphes hafa haft allmikil áhrif á ýmis evrópsk skáld síSari ára, til dæmis W. H. Auden.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.