Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Blaðsíða 95

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Blaðsíða 95
Sœlir eru einfaldir út bráðabirgðarlög um kaupbind- ingu og Stefán var látinn segja af sér ráðherradómi af þeim sökum. En ekkert minnist hann á ástæður þess, að nauðsyn þótti að binda kaupgjald, honum er jafnókunnugt um hina geysilegu eftirspurn eftir vinnuafli og honum áður var um atvinnuleysi á Islandi. Því síður getur hann þess, hver örlög urðu þessara laga, en þar sást honum yfir einn glæsilegasta þátt íslenzkrar verkalýðshreyfingar. Og ekki er eitt einasta orð að finna um feril nýsköpunarstjórnarinnar, sem flokkur hans álti þó hlut að. IV Hér hafa orðið mikil þáttaskil í langri hók um þann stjórnmálamann íslenzkan, sem var einna umsvifa- mestur landa sinna um skeið tveggja áratuga. Ungi maðurinn, sem lifði og hrærðist með umhverfi sínu í un- aði og ástúð til alls og allra og mundi frá að segja hverju smáatriði, sem lífið hafði borið honum að höndum, hann gerist nú allt í einu steinblindur á höfuðdrætti íslenzkrar samtíðar- sögu, samtímis því sem aðstæður gera hann ábyrgan fyrir þróun henn- ar. Og athugum nú, að fleira hefur breytzt. í stað hins hlýja tungutaks hrynja nú ókvæðisorð úr penna hans hvert af öðru, og í dómum kenn- ir kulda og fjandskapar, sem her höfund af leið hófsamrar frásagnar. Við komumst brátt að raun um það, að þessi vanlíðan höfundar og stygg- lyndi er allt af einni rót. Fram á sjón- arsviðið er komið fyrirbæri, sem heitir kommúnismi. Fyrsta sára reynslan af þessum kommúnisma mætir honum þegar við vígslu hans til flokksformennskunnar. Eitt af vandamálunum, sem blasa við í marz 1938, er að kljást við fjandskap Sam- einingarflokks alþýðu, þar sem kommúnistar voru potturinn og pannan. Hér fer eins og víðar, að ná- vist kommúnista veldur kompás- skekkju í kollinum. í marzmánuði 1938 var Sameiningarflokkur alþýðu ekki til. I nóvember það ár var hann stofnaður, og fram til þess tíma fóru fram umræður um sameiningu Al- þýðuflokksins, þar sem Stefán var formaður, og Kommúnistaflokks ís- lands í einn flokk. Þegar kommúnist- ar gengust fyrir sameiningu róttækra afla í nýjum flokki, þá gerðu þeir það til að leggja Alþýðuflokkinn í rústir, og Stefán hrópar sigurglaður, að „tortímingarorusta“ hefði tapast. Hann fer vinsamlegum orðum um Héðin Valdemarsson, en hans yfir- sjón var sú, að hann hafði „látið sér verri menn, óvandaðri og ómerkilegri á alla lund ginna sig til að yfirgefa sinn gamla flokk“. Þegar tilraun hófst með að mynda þingræðisstjórn 1944, þá veitir Stefán Jóhann þá eina fræðslu um afstöðu sína, að hann gat ekki til þess hugsað að mynda stjórn með kommúnistum. „Vantrú mín, ég 397
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.