Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Blaðsíða 7

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Blaðsíða 7
hana við hvert fótmál jafnframt því sem hún elzt ekki lengur við hina gömlu trú, sem stjórnarskipunin grundvallaðist á í upphafi. Hún heldur dauðahaldi í hið ónothæfa, en fleygir frá sér hinu nýta og varan- lega. Hún játar trú, en trúir ekki. Hún kannast ennþá við textann, en hefur týnt laginu. Hún heyr hug- myndafræðilegt stríð án þess að geta skilgreint eigin hugmyndafræði. Hún fordæmir efnishyggju guðlauss óvin- ar, en lofsyngur sína eigin.“ (The Neiv York Times, 10. apríl 1955). f stofnunum á sviðum viðskipta og stjórnmála fer flokkur hinna ríku nú með ægivald. Aldrei hefur hann samt þurft að leita siðferðislegs samþykk- is þeirra, sem hann ræður. Sérhvert nakið hagsmunamál, sérhvert nýtt, óhelgað vald verzlunarfélags, þing- mannasamtaka um landbúnaðarmál, verklýðssambands eða stj órnarskrif- stofu, sem hefur sagt til sín undan- gengnar tvær síðustu kynslóðir, hef- ur verið prýtt siðferðisvígorðum. Hvað er það annars, sem er ekki gert til almenningsheilla? Þegar þessi víg- orð taka að missa kraftinn, eru ný rekin saman, sem einnig deyfast og ómerkjast með tímanum. Þessu jafn- hliða elur síendurtekið efnahagslegt eða hernaðarlegt neyðarástand af sér ótta, hik og kvíða, sem svo aft- ur ýtir undir enn frekari leit að sið- ferðislegri réttlætingu og frambæri- legum afsökunum. Siðleysi velgengninnar ,„Neyðarástand“ er orð, sem hef- ur rækilega gengið sér til húðar, því að margir eru þeir menn í háum stöð- um, sem hafa notfært sér það til þess að draga huliðsblæju yfir ýmsa furðulega stefnu sína og gerðir. í rauninni er þó eitt megineinkenni siðleysis velgengninnar einmitt, hve neyðarástand er því framandi. Ósvik- ið neyðarástand felur í sér þær að- stæður, að menn eiga tveggja kosta völ, kosta sem hafa siðferðislega merkingu og augljóslega krefjast um- ræðu. Siðleysi velgengninnar, almenn gildisrýrnun eldri verðmæta ogskipu- legt ábyrgðarleysi fela ekki í sér neitt þvílíkt neyðarástand; þvert á móti er þar um að ræða fyrirbæri, sem ein- kennast af viðhorfi afskiptaleysis og innri tómleika. f þeim hugmyndum, sem menn al- mennt gera sér um þá, er skipa hin efri þrep í stiga valda og mannvirð- inga, eru þeir gjarnan séðir í líkingu frægðarfólks. Ég hef á öðrum stað rætt um þá, sem hafa frægðina að at- vinnu, ef svo mætti að orði kveða. Vakti ég þar athygli á því, að hinir „útvöldu“ handhafar valdsins eru ekki einir um að standa í brenni- depli þjóðarhyllinnar. Þeir lauga sig þar í dýrðarljómanum ásamt hinum léttúðugu, „lífsþvrstu“ persónum skemmtanaheimsins, sem þá jafn- framt bregða verndandi glýju yfir eiginlegt eðli þeirra og vald. Að því skapi sem stjörnur skemmtanaiðnað- 309
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.