Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Blaðsíða 119
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS
Hæsta vinningshlutíallið:
70% a£ veltunni er greitt viðskiptavinum í vinningum. Er það hærra
vinningshlutfall en nokkurt happdrætti greiðir hérlendis.
Hæsta vinningsíjárhæðin:
Yfir árið eru dregnir út samtals 30.000 — þrjátíu þúsund vinningar
— samtals að fjárhæð 90.720.000,00 — níutíu milljónir sjöhundruð
og tuttugu þúsund krónur, er skiptast þannig:
UJ
VINNINGAR
ÁRSINS
SKIPTAST
ÞANNIG:
2 vinningar i kr. 1.000.000,00 kr. 2.000.000,00
22 — — 500.000,00 - 11.000.000,00
24 — — 100.000,00 - 2.400.000,00
1.832 — — 10.000,00 - 18.320.000,00
4.072 — — 5.000,00 - 20.360.000,00
24.000 — - 1.500,00 - 36.000.000,00
AUKAVINNINGAR:
4 vinningar i kr. 50.000,00 kr. 200.000,00
44 - - - 10.000,00 - 440.000,00
30.000 vinningar Kr. 90.720.000,00
VERÐ MIÐANNA ER ÓBREYTT
Áárinu 1967 vorumiðar í Happdrætti Háskólans nærri uppseldir og
raðir algjörlega ófáanlegar. Þess vegna er brýnt fyrir öllum gömlum
viðskiptavinum happdrættisins að endurnýja sem fyrst og eigi síðar
en 6. janúar. Eftir þann tíma er umboðsmönnum heimilt að selja
miðana hverjum sem er.
Góðíúslega endurnýið sem íyrst
Hver heíur eíni á að vera ekki með?
HAPPDRÆTTI HASKÓLA ISLANDS