Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Page 63

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Page 63
Þrjú skáld uð. Þetta afrek Stephans verður ávallttaliðtilfurðuverkaíslenzkrabókmennta, en enginn skyldi ætla að það hafi verið höfundi þrautalaust. Stephan trúði ekki á auðfengna sigra eða ókeypis framfarir. Hann vissi hvað þroski kostar, að hann gat orðið „þungbær styrknum stundum“. En bjartsýni sú og lífs- speki sem kvæði hans tjá, eru og verða lesendum til hressingar og hugar- léttis þegar vonleysi og svartsýni sverfa að. Þá er hollt að minnast orða Stephans um „að hugsa ekki í árum, en öldum, / að alheimta ei daglaun að kvöldum“. Hannes Hafstein ejtir Sverri Kristjánsson I veðurfarssögu Islands á 19. öld eru árin 1881 og ’82 talin einhver þau grimmustu sem um getur. Á þeim árum gekk vorið framhjá íslandi án þess að kasta á það kveðju. Hafísinn læsti krumlum um Norðurland, en um Suð- urland er það sagt árið 1882, að þar hafi í maímánuði geisað stórviðri með sandroki og grjótfoki. í þeim mánuði barst til íslands kver eitt ekki æði stórt í sniðum, tímaritið Verðandi, útgefendur fjórir ungir menntamenn ís- lenzkir í Kaupmannahöfn. Einn þessara manna var Hannes Hafstein, þá lið- lega tvítugur stúdent. Hann átti flest ljóðin í þessu tímariti, sem var fyrsti boðberi raunsæisstefnunnar á vettvangi íslenzkra bókmennta. Þar birti hann kvæðið Stormur og sendi hinni vorlausu íslenzku þjóð: Ég elska þig, stormur, sem geisar um grund og gleðiþyt vekur í blaðstyrkum lund, en gráfeysknu kvistina bugar og brýtur og bjarkirnar treystir um leið og þú þýtur. Þessi ungi sonur lslands virtist ekki eiga sér neina ósk heitari en mega berj- ast í návígi við hinar harðhentu höfuðskepnur ættjarðar sinnar, því að enn kvað hann: Að kljúfa rjúkandi kalda gegn það kætir hjartað í vöskum hal. — Ég vildi það yrði nú ærlegt regn og íslenzkur stormur á Kaldadal. 365
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.