Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Blaðsíða 106

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Blaðsíða 106
Úrklfppur Sæluríkið I þróttmikilli ræð'u gerði Jóhann Haf- stein, dómsmálaráðherra, ítarlega grein fyrir þeim stórfellda árangri, sem náðst hefur í tíð viðreisnarstjórnarinnar. í fyrsta lagi hafa orðið meiri framfarir í efnahag íslendinga en á nokkru öðru sambærilegu tímabili í sögu þjóðarinnar hingað til, þjóðarauður í raunverulegum verðmætum hefur aukizt um 40—50%. í öðru lagi hef- ur þjóðarframleiðslan á árunum 1961 til 1965 vaxið að jafnaði um 5,4% á ári, sem er meiri vöxtur en í nokkru öðru iðnþróuðu landi, sem á aðild að Efnahags- og fram- farastofnuninni að Japan undanteknu. Til samanburðar má benda á, að 1955 til 1960 var vöxtur þjóðarframleiðslunnar hægari hér á landi en í nokkru öðru landi Vestur- Evrópu, aðeins 1% að meðaltali, og 1957 minnkaði hún miðað við næsta ár á undan. í þriðja lagi var ísland árið 1965 þriðja í röðinni af aðildarríkjum Efnahags- og framfarastofnunarinnar í þjóðarframleiðslu á mann. f fjórða lagi hafa launastéttir fengið vaxandi hlut þjóðartekna, þar sem ráðstöfunartekjur kvæntra sjó-, verka- og iðnaðarmanna með börn á framfæri hafa vaxið að meðaltali á viðreisnartímanum nm 47% samtímis aukningu þjóðartekna á mann að meðaltali um 33%. í fimmta lagi hefur viðleitni ríkisstjórnarinnar til þess að rétta hlut hinna lægst launuðu borið verulegan árangur og í janúarbyrjun 1967 var fullum launajöfnuði náð milli karla og kvenna, en launamunur var 21% 1962. Og í sjötta lagi hefur næg atvinna og bein- línis skortur á vinnuafli verið allt við- reisnartímabilið, vöruval og framboð kom- ið í stað vöruskorts og svartamarkaðs- brasks og verð lækkað á ýmsum vöruteg- undum sem áður voru taldar „lúxusvörur" vegna tollalækkana. Jóhann Hafstein nefndi síðan nokkur merki þeirrar velmegunar, sem alls staðar má sjá í þjóðfélaginu, og benti á hina miklu einkaneyzlu á íslandi, sem er meiri en í nokkru öðru aðildarríki Efnahags- og framfarastofnunarinnar að Bandaríkjunum undanteknum, mikla bifreiðaeign lands- manna, fjölda sjónvarpstækja og síma- tækja, stóraukin ferðalög til útlanda og fleira. MorgunblaSið 15. apríl 1967. Sálköniiiui og dýrafræði Fátt getur skemmtilegra að lesa í Morgun- blaðinu en þá þœtti eftir ónefndan höfund sem kallaðir eru Reykjavíkurbréf og birt- asl í blaðinu á hverjum sunnudegi. „Bréf" þessi eru einkum ejtirtektarverð fyrir jafn- slétt spakvit og slungin tengsl í rökfcerslu en hafa margt annað sér til ágœtis að auki, svo sem djúpstœtt skopskyn. í tilbót er höf- undinum ekkert mannlegt óviðkomandi. 29. janúar 1967 tók hann þannig til meðferðar Freud og Marx í einu lagi, enda voru þeir báðir af „þýzkmótuðum Gyðingastofni Höfundur getur þess raunar að Freud njóti nú viðurkenningar fyrir sálgreiningarvís- indi sín og báðir hafi þessir þýzkmótuðu Gyðingar séð margt rélt. Eigi að síður tekst honum auðveldlega að rýja þá öllum 408
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.