Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Side 76

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Side 76
Tímarit Máls og menningar að koma að því að snjall maður gæti tengt saman þræðina og fundið end- anlega lausn. Þannig hefur þróun vísinda og tæknilegra framfara verið frá ómunatíð, en því aðeins hefur hún verið möguleg, að maðurinn hef- ur fundið aðferð til að geyma hugs- anir sínar á miklu varanlegra efni en hinn forgengilegi heili hans er gerð- ur úr: það er bókin sem hefur gert mannkyninu kleift að halda til haga og dreifa um alla heimsbyggðina nið- urstöðum af rannsóknum og athug- unum manna í meira en tvö þúsund ár. Þegar við tökum bók til að lesa, þá höfum við í höndunum dásamleg- ustu uppfinningu mannsandans og þá uppfinningu sem kalla má að sé und- irstaða allrar okkar menningar. Þetta leiðir hugann að því hvað hver einstakur maður kemst skammt fyrir eigin ramleik: þau afrek sem við erum hvað stoltust af eru e. t. v. að mestu leyti unnin af öðrum þegar öll kurl koma til grafar. Þannig er bræðralag manna, okkar sem nú lif- um, feðra okkar og löngu liðinna kynslóða miklu meira en við gerum okkur hversdagslega grein fyrir, og væri ekki úr vegi að minna hér á orð færeyska skáldsins, Hans Andreas Djurhuus: Iíer, sum tínir f0tur stíga, hava aðrir f0tur stigiff, tú ert bara ein af mongum, byrffi tín og teirra byrði verffur nakað eins at rokna, deils í tyngd og deils í virffi.2 Við tökum stundum þannig til orða, að ‘hugsanir mínar á ég sjálf- ur‘, og eigum þá við, að aðra menn varði ekki um hvað við hugsumfrem- ur en við kærum okkur um, og að því leyti er þessi staðhæfing réttmæt; en ef litið er á hana frá öðru sjónar- miði er hún röng. Hugarheimur okk- ar er að vísu sköpunarverk okkar eigin heila, en efniviðurinn er kom- inn víða að. Heili okkar hefur frá barnæsku verið mataður á hugsunum annarra manna, fyrst af foreldrum okkar, leiksystkinum og félögum, en síðar meir á hugsunum sem settar hafa verið fram af mönnum um víða veröld og á ýmsum öldum. Skoðanir okkar og lífsviðhorf og raunar allur hugsanagangur er þannig ekki nema að litlu leyti okkar séreign, en að vísu vinnum við hvert á sinn sér- kennilega hátt úr þeim efniviði sem hefur horizt að heila okkar. Eftir að prentlist var fundin upp varð miðlun mannlegrar hugsunar um heims- byggðina miklu víðtækari og örari en áður, ekki hvað sízt eftir að dag- blöð komu til sögunnar. Þá var fund- in aðferð sem var ódýr og mjög á- hrifamikil til dreifingar á því efni sem mannshugurinn fékkst við, en þá var einnig úr sögunni sá mikli og holli agi sem dýrt kálfskinn hélt öll- um undir, þeim sem fengust við rit- mennsku: Það var dýrt að vera mælskur meðan ekki var hægt að miðla andagift sinni á öðru efni en 378
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.