Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Blaðsíða 22

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Blaðsíða 22
Timarit Máls og menningar fest af hinum alvörumeiri í hópi þess íólks, sem finnst þaff vera fulltrúar Bandaríkjanna erlendis. Þar kemur tvieðii hinnar bandarísku velgengni- dýrkunar fram, bæði hjá þeirri teg- und Bandaríkjamanna, sem ferðast til að skemmta sér eða til að starfa erlendis, og í þeim hugmyndum, sem margir Evrópumenn gera sér um „Ameríkana“. Hin bandaríska „úrvalsstétt“ er ekki skipuð mönnum, sem með hátt- erni sínu og skapferli eru heppilegar íyrirmyndir bandarískum almenn- ingi. Þá menn er ekki þar að finna, sem hinn almenni borgari geti sam- samazt af fúsum vilja. í þessari grundvallarmerkingu eru Bandaríkin leiðtogalaus. Sú staðreynd skolast þó burtu án þess að hafa nokkur pólitísk áhrif — slíkt er eðli þess viðhorfs, sem fólk hefur gagnvart stjórnmál- um og siðgæði. AS þessu er svo var- ið, þrátt fyrir menn og atburði síð- astliðinna þrjátíu ára, er frekari sönnun þeirra erfiðleika, sem eru á því að finna í Bandaríkjum nútím- ans pólitískar leiðir til aukins sið- gæðis. Bandaríkin — íhaldssamt land án hugmyndafræði — birtist nú augum heimsins sem veldi ódulbúins gerræð- is, þar sem valdamenn þvinga gervi- skilgreiningar sínar á raunsæi upp á raunveruleikann. Andlegir meðal- menn fara þar með völd í krafti gervispakmæla framsagðra með til- burðum leikarans. Óljós óákveðni er meginregla í ræðustíl hinna frjáís- lyndu, andskynsamleg viðhorf í ræðustíl hinna íhaldssömu. Almenn- ar rökræður um pólitík hafa þokað fyrir blaðamannafundum og ríkis- leyndarmálum í stofnanakerfi Banda- ríkja nútímans. Hinir „útvöldu“ handhafar valds- ins eru ekki dæmigeröir fyrirmynd- armenn; hinar háu stöður sínar hafa þeir ekki hlotið fyrir siðferðilegar dyggðir; ótrúleg velgengni þeirra er ekki í trauslum tengslum við hæfni eða verðleika. Þeir sem skipa sæti valda og áhrifa eru útvaldir og mót- aðir af valdi og auði — kerfi sem ríkir í þjóðfélaginu. Þeir eru ekki mótaðir af samfélagslegri þjónustu í tengslum við þekkingu og skyn- semi. Þeir eru ekki mótaðir af á- byrgum þjóðmálaflokkum sem rök- ræða opinberlega og ljóst þau vanda- mál, sem hin bandaríska þjóð horf- ist svo aulalega í augu við nú. Þeim er ekki haldið í skefjum af óháðum félagasamtökum, sem krefjast al- mennra umræðna um örlagaríkar á- kvarðanir. Sem handhafar valds, er á sér ekkert fordæmi í sögunni, hafa þeir náð tilgangi sínum í hinu banda- ríska kerfi skipulegs ábyrgðarleysis. Baldur Ragnarsson þýddi. 324
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.