Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Qupperneq 90
Gunnar Benediktsson
Sælir eru einfaldir
(Npkkrar hugleiðingar i samhmdi pisS lestur sjáljsœvisögu Slejáns Jáhanns Stejánssonar)
Ein er sú sjálfsævisaga þessara ára,
sem ætti að vera öðrum girnilegri til
fróðleiks. ÞaS er sagan hans Stefáns
Jóhanns Stefánssonar. Þar skrifar
maSur, sem kominn er á áttræSisald-
ur, sól þessa lífs heilsaSi honum í
skínandi fátækt 19. aldar, en hann
drífur sig áfram og lætur ekki staSar
numiS, fyrr en hann hefur tyllt sér
í æSstu stöSur okkar samfélags eins
og karlssynirnir í ævintýrunum.
Hann er ábyrgur leiStogi í þjóSfélag-
inu, þegar kreppan mikla og atvinnu-
leysiS herjar á alþýSu manna allan
fjórSa tug aldarinnar. Hann er utan-
ríkisráSherra öll stríSsárin. Hann er
forsætisráSherra, þegar ísland gerist
aSili aS hernaSarsamtökum vest-
rænna þjóSa gegn heimskommúnism-
anum, og hann er ambassador í
Kaupmannahöfn, þegar deila okkar
viS Dani út af handritunum er á loka-
stigi. Hvílík náma ætti þessi bók ekki
aS vera hverjum þeim, sem hug hef-
ur á aS gera sér grein fyrir hraSasta
þróunarskeiSinu í sögu þessararþjóS-
ar! Hvort myndi þaS ekki ómaksins
vert aS fletta þar blöSum og nema
þau blik, sem af þeim leggur? ÞaS
skulum viS nú gera litla hríS.
Lífshistoría Stefáns Jóhanns er í
tveim bindum og þekur 451 síSu 8
blaSa brots, meS skýru letri, en
drjúgu, og spássíur grannar til
beggja handa. Auk þess er fjöldi
mynda af höfundi á ýmsum aldri,
ættingjum og ástvinum, kunningjum
og starfshræSrum af ýmsum þjóS-
ernum.
60 fyrstu síSur fyrra bindis eru
helgaSar bernsku og unglingsárum.
Þeir kaflar eru hugþekkur lestur.
Frásögn er tilgerSarlaus og hlý, mál-
iS hreint og látlaust. Lesandanum
þykir vænt um drenginn, sem veriS
er aS segja frá, og er ekki sama um,
hverju fram vindur um hagi hans.
FaSir hans andast á sóttarsæng, þeg-
ar sonurinn er enn í móSurkviSi, og
móSir hans stendur ein uppi eigna-
laus, meS þrjú börn á sínum vegum.
Fátækt 19. aldar sjáum viS dæmi-
gerSa í bernsku Stefáns, og þó meir
auSlegS hennar og fegurS en sárindi
örbirgSarinnar. Hann HSur ekki
392