Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Qupperneq 6

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Qupperneq 6
Tímarit Máls og menningar Sú aöferð, sem höfundur beitir í þessum frásögnum, ætti að eiga miklu víðar við, bæði í sama hluta verksins og eins þegar á það líður — þótt vera megi að síðasti þriðjungur þess, Óreyndur ferðalangur og Hugleikur, sé að því skapi trúrri ævisaga sem hann má virðast tæpari skáldlist en fyrri hlutar verksins. Hér verða sem sagt leiddar fram nokkrar sögulegar staðreyndir, sem stangast við frásögn Fjallkirkjunnar; þær sýna, svo langt sem þær ná, að þótt atburðir verksins beri sterkan ævisögukeim, geta þeir eigi að síður ver- ið diktur, hugsmíð. En í raun og veru þarf ekki slíkra vitna við. Þeir, sem dylst aðild hugsmíðarinnar að Fjallkirkjunni, hafa farið of fljótt yfir sög- una. í henni er ærið efni, sem sýnir sjálft að það er hugarburður, en ekki annáll viðburða sem gerzt hafa. Ég vík fyrst að þessu máli nokkrum orðum og gerist af ásettu ráði smámunasamur — eins og ég sé að hefj a barnaskóla- kennslu í lestri. Uggi kveðst hafa flutt frá Ófeigsstað fyrra sinnið, þegar hann var fimm ára gamall. Þau vistaskipti gerast eftir þrjá fyrstu kafla verksins; á 69. blað- síðu vaknar hann skyndilega í baðstofunni á Hjalla. Næsta frásögn þar á undan er frá jólunum, þegar hann er fjögra ára. í öðrum minningum þess- ara kafla er löngum sól og birta. Við skulum hugsa okkur, að það sé sum- arið þegar Uggi er nýlega orðinn fjögurra ára — hann er alténd ekki eldri. Hvað gerist nú í heimi þessa unga sveins? Hvað tekur hann sér fyrir hend- ur? Ég nefni tvö dæmi. í fyrra dæminu heyrir Uggi móður sína eitt sinn lýsa því yfir við mad- dömu Önnu, konu séra Sigbergs, að hún fái ekki ljósmynd af henni fyrr en daginn eftir dómsdag. Þá kemur í ljós, að þessi litli patti veit upp á sína tíu fingur hvað dómsdagur merkir, enda finnst honum svarið furðulegt. En það skýrist: „Maður fer ekki til Ijósmyndara með mitt andlit,“ bætir móðir hans við — vegna þess að ekki er til neitt hlægilegra en myndir af ljótu fólki. Móðir hans segir þannig óbeint, að hún sé ófríð. En þessi fjögra ára drengur skilur svarið út í æsar og fer í írafári til Beggu gömlu að leita álits hennar um útlit móður sinnar. Þetta er vitaskuld ekki rétt staðreynd, sannur viðburð- ur — ekki ævisaga. Svona ungt barn, þótt gáfað sé, skilur ekki nema alveg unni. í fyrmefndu útgáfunni var heitið FjaUkirkjan tekiff upp, og viff samningu grein- arinnar — enda raunar handhægra nafn. Hinsvegar þykir mér Fjallkirkjan ófríðara og umfram allt ónákvæmara heiti en Kirkjan á fjallinu. Fjallkirkja þarf ekki endilega aff vera kirkja uppi á fjalli, en þar átti hún þó aff standa eins og kunnugt er. Hvaff þýffir „fjaUkirkja“ í raun og veru? 100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.