Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Síða 8

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Síða 8
Tímarit Máls og menningar hugsmíðar. Ég hef greint þessi tvö dæmi fyrir alla hina, sem ráða það af ýmsum ytri táknum verksins aS höfundurinn sé aS rekja sína eigin ævi á hlutlægan hátt, og láta hugsun sína þar viS sitja. Mér liggur viS blygSun aS fjalla um svona augljós efni meS þessum barnaskólalega hætti. Þó tel ég þessa aSferS lærdómsríkari en almennar hugleiSingar — þeim sem þurfa á lærdómi aS halda. Réttur skilningur á tveimur frásögnum verksins ætti aS hjálpa þeim á sporiS aS átta sig á einhverjum fleiri í viSbót. Nú er aS líta á þessar frásagnir í öSru ljósi: þeirra heimilda, sem til eru um æviferil Gunnars Gunnarssonar í bernsku, og þess fólks sem kemur viS sögu hans — og Fjallkirkjunnar. Kona séra SigurSar og móSir skáldsins — maddama Anna og Selja — voru aS sönnu samtíSa á ValþjófsstaS um skeiS. Samtal þeirra um ljósmyndina hefSi getaS átt sér staS, en raunar fyrir minni skáldsins. En þótt hann hefSi skiliS þaS, og munaS þaS síSan, þá gat hann ekki leitaS ásjár hjá fyrirmynd Beggu gömlu í raunum sínum: sú kona, ef einhver er, átti aldrei heima á sama bæ og séra SigurSur og fjölskylda hans. Þessvegna er þaS líka skáldskapur, þegar segir á fyrstu blaSsíSu Fjall- kirkjunnar aS Begga gamla hafi veriS nærstödd á ÓfeigsstaS er Uggi fædd- ist. Eina hugsanlega fyrirmynd Beggu, María Þorleifsdóttir, átti þá heima á Brekku og sýnist ekki líkleg til aS hafa veriS kölluS til sængurkvenna. Sálna- registur ValþjófsstaSarsóknar bendir einmitt til þess, aS Maríu þessari hafi veriS mikilla efna vatn; aS minnsta kosti virSist hún ekki hafa hugmynd um aldur sinn. ÁriS 1879 er hún skráS 35 ára. Næsta áratug eldist hún um 21 ár, en stendur síSan í staS um skeiS; hún er skráS 56 ára öll árin 1889—1891. Af þessum sökum kemur mér í hug, aS hún hafi ekki heldur veriS jafnsterk í Eglu og Vídalínspostillu og Begga gamla. En þaS er önnur saga, sem ekki verSur ráSin til lykta. Tvær frænkur Ugga Greipssonar koma mjög viS ferSalag hans á hesta- steininum; þaS eru dætur séra Sigbergs. Þær koma út úr bænum, þar sem Uggi er í langferS sinni á hlaSinu, rjúka aS honum „eins og þær hefSu séS mig áSur, og eru nærri búnar aS stöSva ferSalagiS fyrir mér“. Eftir skamma stund skilst þeim hvaS á seySi er og taka eftir þaS heilladrjúgan þátt í ferS- inni: eru ábúendur á bæjunum sem hann heimsækir, veita honum góSgerSir, taka seinast móti honum þegar hann kemur aftur heim á ÓfeigsstaS. FerSin hefur tekizt meS afbrigSum vel, svo og frásögnin af henni. Séra SigurSur Gunnarsson átti tvær dætur, sem voru samtíSa Gunnari skáldi í frumbernsku hans á ValþjófsstaS. í leiknum er yngri frænkan, 102
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.