Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Side 11

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Side 11
StaSreynd og hugsmíð oröið honum samferða, var ég ekki lengur jafn hnugginn. Þau höfSu þá orðið samferða og lágu nú samsíÖa, þar sem þau höfðu valið sér legstað, — þar sem ég hafði oft áður séð þau standa höfuðlút“. Látum svo vera, að Gunnar á Brekku sé að einhverju leyti fyrirmynd afa á Fjalli. En amma á Fjalli styðst alla daga ekki við kynni skáldsins af Guð- rúnu ömmu sinni. Höfundur Fjallkirkjunnar sá aldrei andlit ömmu sinnar — hann veit ekki einusinni, hvort það var sigursælt eða ekki. Það er enginn fótur fyrir samtalinu í kirkjugarðinum. Föðurforeldrar Gunnars skálds voru ekki hafin út við sömu jaröarför, heldur með 11 ára millibili. Þegar hann var lagður í vöggu, hafði amma hans á Brekku legiÖ um hríð í gröf. Gunnar Gunnarsson fæddist í maí 1889, en Guðrún Hallgrímsdóttir andaðist í ágúst- mánuði 1887. Hver er sannleikur þessara frásagna í Fjallkirkjunni? Vel má vera, að föðurforeldrar skáldsins hafi unnazt vel og lengi, gróið og vaxið saman í blíðu og stríðu um mörg ár, hann hafi numið það síðar og viljað reisa þeim kærleik minnisvarða. Það hefur honum þá tekizt. Þessar frásagnir eru dýr- legar myndir af fegurð kærleikans, þess er skeikar ekki einusinni í dauðan- um. En þær eru engar „sannar“ sögur; sannleikur þeirra er framar öllu sannleikur listarinnar, skáldskaparins. Víst má sakna þess, að Elísabet á Fjalli skuli ekki vera Guðrún á Brekku. En það er ekki ósigur skáldsins, heldur hins hversdagslega lífs í mannheimi. Skáld skapar ekki staðreynd- irnar, heldur hugsmíðarnar. Og hann verður ekki sakaður, þótt fegursti skáldskapur hans grundvallist ekki á beinum sögulegum veruleika. Það er „sök“ veruleikans. Uggi Greipsson er sjö ára gamall, þegar hann missir móður sína.1 Það er sorglegasti atburðurinn í allri sögu hans og markar dýpst spor í huga hans. Hann hefur verið mjög nákominn móður sinni, eins og þau systkin öll; hún er kærleikurinn holdi klæddur, umburðarlyndi og ástúð í mannlegu gervi. Hörðum smekk nútíðarmanna þykir víst viðkvæmni hennar ganga úr hófi. Hún er þó sannarlega ekki gripin úr lausu lofti: hún skýrist af söknuði 1 Þess má raunar geta, að Uggi ruglast í aldri sjálfs sín. Hann kveðst hafa verið fimm ára, er hann fluttist aff Iljalla. Þar er hann eitt ár. Síffan flyzt hann aftur í Ofeigsstaff og er þar tvö ár, samkvæmt árstíðatali Fjallkirkjunnar. Þaðan fer hann í Grímsstaði og hefur verið þar eitt ár, þegar afmælisdagur hans gerist frásagnarverður í fyrsta sinn. Allir sjá, að nú eru liðin fjögur ár, síðan hann fluttist fimm ára gamall í Hjalla. Hann ætti að verða níu ára þennan dag, komast á tíunda áriff. En hann verður aðeins átta ára. „Þú ert að komast á níunda áriff, sagffi Begga gamla“. 105
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.