Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Side 17

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Side 17
Undantekningin og reglan gegn heils dags forhlaup. Við áhorjendur: Ég er Karl Langmann kaup- maður og er á leið til Úrga til að ganga frá samningum um einkaleyfi. Á eftir mér koma keppinautar mínir. Sá sem kemur fyrstur á vettvang hlýtur viðskiptin. Vegna slægvizku minnar og atorku við að sigrast á öllum erfið- leikum og harðneskju minnar við menn mína hefur ferðin til þessa tekið helmingi styttri tíma en venjulega. Því miður hafa keppinautar mínir náð sama hraða. Hann horfir til baka í gegnum sjónauka. Sjáið þið, þarna eru þeir aftur á hælunum á okkur! Við Leiðsögumanninn: Hversvegna rekurðu ekki burðarkarlinn áfram? Ég réð þig til að reka hann áfram, en þið vilj ið ganga ykkur til skemmtunar fyrir peningana mína. Gerirðu þér í hugarlund hvað ferðin kostar? Þetta eru nú ekki ykkar peningar! En ef þú vinnur skemmdarverk kæri ég þig á ráðningarstofunni í Úrga. LEIÐSÖGUMAÐURINN við Burðarkarlinn: Berðu þig að hlaupa hraðar. KAUPMAÐURINN: Þú hefur ekki réttan tón í röddinni, þú verður aldrei dug- andi leiðsögumaður. Ég hefði átt að taka dýrari mann. Þeir draga jafnt og þétt á okkur. Svona sláðu nú karlinn! Ég er á móti barsmíðum, en nú verður maður að berja. Ef ég verð ekki fyrstur er ég gjaldþrota. Þú hefur ráðið bróður þinn sem burðarmann, viðurkenndu það! Hann er ættingi þinn, þessvegna berðu ekki. Ég ætti nú að þekkja ykkur. Ykkur vantar ekki ruddaskapinn. Sláðu, eða ég segi þér upp! Þú getur svo stefnt mér til greiðslu á kaupinu. Guð sé oss næstur, þeir ná okkur! kúlíinn við Leiðsögumanninn: Berðu mig, en ekki af öllu afli, því ef ég ætla mér að komast til stöðvarinnar í Han, má ég ekki ennþá neyta allra krafta. Leiðsögumaðurinn ber Kúlíann. hróp að baki þeim: Halló! Liggur hér leiðin til Úrga? Heyrið vinir góðir! Bíðið okkar! KAUPMAÐURINN svarar ekki og lítur ekki við heldur: Djöfullinn hirði ykkur! Áfram! Þrjá daga rek ég menn mína áfram, tvo daga með skammaryrð- um, þann þriðja með fyrirheitum, í Úrga látum við sjá hvað setur. Allan tímann eru keppinautar mínir á hælunum á mér, en aðra nóttina hleyp ég þá af mér og er loksins úr augsýn og næ til Han-stöðvarinnar á þriðja degi, einum degi á undan öllum öðrum. Hann syngur: Ég svaf ekki, það tryggði mér forhlaupið. Ég rak á eftir, því bar mig hratt áfram. Hinn veiki dregst afturúr og hinn sterki kemst á leiðarenda. 111
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.