Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Side 19

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Side 19
Undantekningin og reglan munduð leggja á ykkur til að fá svona reykjarstroku í kverkarnar. Svo er guði fyrir að þakka að við erum vel birgir. Tóbakið okkar dygði þrisvar sinnum til Úrga. leiðsögumaðurinn tehur tóbakið, við sjálfan sig: Tóbakið okkar! kaupmaðurinn: Fáum okkur nú sæti, vinur minn. Hversvegna seztu ekki? A svona ferðalagi færast tveir menn nær hvor öðrum, mannlega séð. En ef þú vilt það ekki geturðu náttúrlega eins staðið. Þið hafið nú líka ykkar siði. Eg sezt ekki hjá þér á hverjum degi og þú sezt ekki hjá burðarmanni. Þetta er sá mismunur sem veröldin byggist á. En við getum reykt saman. Ekki? Hann hlœr. Þetta kann ég að meta við þig. Með þessu sýnirðu viss- an virðuleika. Jæja, búðu vel um farangurinn. Og gleymdu ekki vatninu. Það eru fá vatnsból í eyðimörkinni. Annars, vinur minn, vildi ég vara þig við: tókstu eftir augnatillitinu hjá burðarmanninum þegar þú lékst hann illa? Það blikaði á eitthvað sérstakt í auganu sem boðar ekki neitt gott. En þú munt þurfa að taka hann allt öðrum tökum dagana sem í vændum eru, því ennþá verðum við að auka hraðann einsog hægt er. Og karlinn er mesti sili. Á landssvæðinu sem við komum nú í er engin mannabyggð, þá mun hann máski sýna sitt rétta andlit. Já, þú ert betri maður, þú þénar meira og þarft ekki að bera neitt. Næg ástæða til að hann hati þig. Það væri rétt þú héldir honum í hæfilegri fjarlægð. Leiðsögumaðurinn gengur í gegnum opnar dyr inní garð til hliðar. Kaupmaðurinn situr einn eftir. Kyndugir menn. Kaupmaðurinn situr kyrr þegjandi. Til hliðar fylgist Leiðsögumaðurinn með Burðarkarlinum sem er að búa um farangurinn. Þá sezt hann og reykir. Þeg- ar Kúlíinn hefur lokið verkinu sezt hann þar og fœr hjá honum tóbak og sígarettupappír og hefur samrœður við hann. KÚlíinn: Kaupmaðurinn segir aftur og aftur það sé greiði við mannkynið að sækja olíuna í iður jarðar. Þegar olíunni hefur verið náð uppá yfir- borð jarðar verða lagðar hér jámbrautir og velmegun breiðist út. Kaup- maðurinn segir að járnbrautir verði lagðar hér. Á hverju á ég þá að lifa? leiðsögumaðurinn : Vertu bara rólegur. Það verða engar járnbrautir lagðar fyrst um sinn. Ég hef heyrt að þegar olían hefur verið fundin þá verði hún falin. Sá sem stíflar holuna sem olían rennur úr fær þagnargjald. Þess- vegna liggur kaupmanninum svona mikið á. Hann kærir sig ekkert um olíuna, hann vill þagnargjaldið. kúlíinn: Þetta skil ég ekki. 8 TMM 113
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.