Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Síða 23

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Síða 23
Vndantekningin og reglan kaupmaðurinn : Hvað þessi buröarkarl er gálaus! ViÖ erum staddir í landi þarsem ræningjar eru, allskonar trantaralýður sem safnast saman í grennd við stöðina. Og hann syngur. Við Kúlíann: Mér leizt aldrei á þennan leið- sögumann. Eina stundina var hann viðskotaillur, aðra stundina smjaðurs- legur. Enginn drengskaparmaður. kúlíinn: Já herra. Hann syngur áfram: Vegirnir eru þungfærir til Úrga Vonandi bila ekki fætur mínir til Úrga Ómælanlegar eru þjáningarnar til Úrga En í Úrga fæ ég hvíld og kaup. KAUPMaðurinn : Hversvegna syngurðu eiginlega og ert svo kátur vinur minn? Þú ert þá ekkert hræddur við ræningjana? Þú álítur þá að það sem þeir geta frá þér tekið tilheyri ekki sjálfum þér, því það sem þú getur misst heyrir mér til. kúlÍinn syngur: Mín bíður líka konan mín í Úrga Mín bíður líka stubbur sonur minn í Úrga Mín bíður líka ... kaupmaðurinn tekur framí fyrir lionum: Mér er illa við sönglið í þér. Við höfum enga ástæðu til að syngja. Það heyrist til þín alla leið til Úrga. Þannig lokkarðu trantaralýðinn beina leið hingað. Á morgun geturðu aftur sungið svo mikið sem þú vilt. kúlíinn : Já herra. kaupmaðurinn sem gengur á undan: Hann mundi ekki hreyfa legg né lið þó maður tæki eigur hans frá honum. Hvað mundi hann gera? Það væri skylda hans, ef háska bæri að höndum, að líta á það sem mitt er einsog sína eigin eign. En það mundi hann aldrei gera. Ljóti lýðurinn. Hann segir heldur ekkert. Það eru þeir verstu. Ekki get ég vitað hvað fram fer í hausnum á honum. Hvað hyggst hann fyrir? Hér er ekkert hlátursefni og hann hlær. Hvað kemur honum til að hlæja? Afhverju lætur hann mig til- dæmis ganga á undan? Hann þekkir nú leiðina? Hvert er hann yfirleitt að fara með mig? Hann lítur í kringum sig og sér hvernig Kúlíinn þurrkar út slóðina á eftir sér með tusku. Hvað ertu nú að gera? KÚLÍINN: Ég þurrka út sporin, herra. kaupmaðurinn: Og hversvegna gerirðu það? 117
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.