Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Blaðsíða 55

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Blaðsíða 55
Minn trúnaSur er ykkar trúnaður „Átthagar“ er sviðinn hefir minnkað og um hægst, en þá eru efinn og óviss- an enn hin sömu og koma skýrt fram við bragleik margliðaðrar endurtekn- ingar. Á kvæðið „Þoku“ sem hér hefir verið tekið upp má einnig líta af öðrum sjónarhóli og bera það þá saman við hin háttbundnu og hefðbundnu kvæði Þorsteins. Hrynjandi þess er næsta einföld og skýr, enda leggur skáldið á- herslu á æ einfaldari hrynjandi í ljóðum sínum svo sem glöggt má sjá af síðari ljóðabókum þess. Hrynjandin fellur að efni og setningarlagi, þannig þó að áherslan falli á þau orð er skáldinu er fyrir mestu að áhrif hafi á les- andann. Miðkaflinn hefir, eins og bent var á, hraðari hrynjandi, en upphaf og lok lengri vísuorð, og þannig kemur fram endurómur upphafsins í lok- unum. Þannig er hver þáttur kvæðisins virkur í heild þess. Svo sem fram hefir komið á þessum blöðum má segja að Þorsteinn frá Hamri standi með nokkurum hætti miðja vega milli hins liðna og þess er líður að. Hann er nútímamaður er tekst á við vandamál samtímans, en stend- ur föstum fótum á grundvelli fornrar hefðar, og vopnaður þessum arfi hyggst hann ganga til vígs gegn þeim samtíma er hann í öðru kvæði nefnir: „Smán þessa dags“ {Lángnœtti á kaldadal, bls. 58). í kvæðinu „Heiðni“ lýsir hann æsku sinni og segist þá hafa vígst til heiðins siðar. En: Sumariff kom í túnfætinum spruttu baldursbráin og hamíngjan ég stálpaðist og tróð á báðum. (Tannjé handa nýjum heimi, bls. 36.) Og á öðrum stað kveður skáldið um „bræður hrímþursanna“ sem gnísta „tönnum framaní dagsbirtuna“, tákn hins liðna tima og afla fortíðarinnar og stöðnunarinnar, og það segir: við ... fögnum því er þeir leggja upp í sína síðustu ferð. (Tannfé handa nýjum heimi. Orlög, bls. 45.) Þannig tekur skáldið ákveðna og afdráttarlausa afstöðu. Til hins liðna skal ekki flúið, heldur skal það verða nýjum heimi tannfé og vopn gegn illri sam- tíð. Og ljóðið skal bera í sér þetta tannfé, vera þetta vopn. Um þetta hlut- verk skáldskaparins fjallar kvæði úr síðustu ljóðahók Þnrsteins til þessa, Jórvík, og nefnist það einmitt: „Ur þjóðsögu“. Þarna beitir skáldið enn sögulegu efni sem uppistöðu í myndhvörf þegar það yrkir um samtímann: Að þú værir mér vísan sem vættur kveður á skjá og leiðir manns luktu augu 149
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.