Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Side 97

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Side 97
Sex óprentuð bréf öld. Hver les ferð sr. Jóns — þessa Anders Tikjöbs ferð — frá Reynistað norður í Laufas, eða hvemig hann fyrir g(uðs) almætti og aðsókn kon- unnar komst upp í rúmið hjá sinni fyrirhuguðu húsfreyju! Og svo þakka jeg í nafni þings og þjóðar fyrir þínar vel byrjuðu Göngu- Hrólfsrímur um þingmennina!30 Ljómandi yrkisefni — með heppi!. stuðn- ingi af traditión rímnanna og fólksins. Rímnaformið má ekki deyja; sé nokkuð þesskonar sannanleg eign þjóðarinnar þá eru það rímurnar. En bezt eiga þær (o: form þra) nú við húmórist efni. Heilsaðu kærlega konu þinni; blað hennar31 er gott, og dytti mér eitthvað gott í hug eða hitti á eitthvað, og hefði jeg tíma fyrir sorg. og áh. þessa heims, skyldi jeg senda henni eitthvaö. En nú er jeg trúlofaður — tveimur öðrum, meðbiðlum Kvblaðsins! — Já, — mun frúin hugsa með sjálfri sér — sona menn þurfa nú ekki og eiga ekki að vera við eina fjölina feldir. Og hafi hún sæl hugsað! Með vinsemd og virðing Matth. Jochumsson Skýringar 1 Líklega 1873, þá er séra Matthías í Móum á Kjalarnesi. 2a Mun átt við fæðingu Þorkels síðar vindlagerðarmanns. Kona séra Þorkels Bjamason- ar var Sigríður Þorkelsdóttir (Runólfssonar í Lækjarkoti í Rvk). 2b „f Rvík var stofnað bindindisfélag 1. apríl 1873 ..... er svo fyrir mælt, að bind- indi þetta skuli standa, þar til ísland hafi fengið fjárforræði...“, sbr. Brynleifur Tobíasson: Bindindishreyfingin á íslandi, Ak. 1936, bls. 54—55. 3 Gunnarsson síðar bankastjóri og Eggert umboðsmaður bróðir hans. 4 Þjóðólfur hafði skrifað af lítilli virðingu um árlegt hátíðahald í Reykjavík þennan dag, og einnig veitzt að landshöfðingjanum Hilmari Finsen og nýstofnuðu landshöfð- ingjadæmi. 5 Paulus og Christus eftir Magnús Eiríksson guðfræðing, kom út í Kaupmannahöfn 1871. 6 Ritstjóri Ganglera og Norðurljóss á Akureyri. 7 Fréttir frá Akureyri birtust við og við í blaði Valdimars, Fjallkonunni, en Matthíasar ekki við getið. Fréttum víðsvegar að af landinu var steypt saman. 8 Birtist í Fjallkonunni 30/4 1888. Niðurlagið er svona: „Allr þorri þeirra, sem vestr hefir flutst, kemst þar vel aj“. 9 Lýst hafði verið trúlofun þeirra Valdimars og Bríetar Bjarnhéðinsdóttur (1856— 1940). Þau vom gefin saman 14. september 1888. 10 Bríet flutti fyrst kvenna opinberan fyrirlestur 30/12/1887: Um hagi og réttindi kvenna. 191
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.