Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Síða 100

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Síða 100
Leo Huberman Hvers vegna sósíalismi? Leo Huberman, annar ritstjóri hins ágœta bandaríska tímarits, Monthly Review, lézt í rwvember í jyrra. Tveimur dögum áður hafði hann flutt erindi það sem hér er birt í íslenzkri þýðingu, á ráðstefnu um málefni rómönsku Ameríku á vegum háskólans í Nijmegen í Hollandi. Huberman hafði skrifað flestum mönnum betur um málefni Kúbu, og þangað er efnið í síðasta erindi hans sótt. Til eru þær þjóðir heims sem eru fátækar vegna þess að þær skortir auðlindir. En sú er ekki raunin um ríki rómönsku Ame- ríku. Þau ráða yfir gnægð auðlinda sem nægja til þess að gera þjóð ríka. Engin heimsálfa kemst í samjöfnuð við róm- önsku Ameríku að því er tekur til ræktan- legs og frjósams lands eða skóga. Sé gerð skrá yfir þá málma sem mikilvægir eru iðnþróun — kopar, tin, járn, silfur, gull, sink, blý — er þá alla að finna í ríkum mæli í rómönsku Ameríku, ennfremur olíu- lindir og vatnsorku. Samt eru þjóðir rómönsku Ameríku ör- snauðar. Staðreyndir um það efni voru raktar af John F. Kennedy, fyrrum forseta, þegar hann mælti á þingi fyrir tillögu sinni um framfarabandalag 14da marz 1961: Árleg þjóðarframleiðsla á mann nemur að jafnaði aðeins 280 dollurum, en það er tæpur níundi hluti þjóðar- framleiðslunnar í Bandaríkjunum — og á stórum svæðum, þar sem miljónir manna húa, er hún innan við 70 doll- ara ... Meðalaldur Bandaríkjamanna er 70 ár, en í rómönsku Ameríku er meðal- ævi aðeins 46 ár ... Smábamadauði hjá okkur er tæplega 30 af þúsundi, en tæplega 110 af þúsundi í rómönsku Ameríku ... Nær helmingur fullorðins fólks er ólæs og óskrifandi og allt að 90 hundr- aðshlutum í einu landi. Og um helm- ingur bama á skólaskyldualdri á þess ekki kost að sækja neina skóla ... I einni af helztu stórborgum róm- önsku Ameríku býr þriðjungur allra íbúanna í saurugum og óhæfum fá- tækirahverfum. í öðra landi hafast fjórir íhúar af hverjum fimrn við í bráðabirgðaskúrum og skálum ... Fátækt, ólæsi, vonleysi og sú kennd að vera órétti beittur — þær aðstæður sem valda stjórnmálalegum og félags- legum ófriði — eru að heita má ríkj- andi í sveitum rómönsku Ameríku. Kennedy lýsti ekki aðeins þörfunum, hann flutti einnig tillögur um nauðsyn- legar ráðstafanir: „Áætlun um umbætur í landbúnaðarmálum, menntamálum, heil- brigðismálum og húsnæðismálum______Það er brýn þörf á fullkomnari og fjölbreyti- legri búvöruframleiðslu, réttlátari skipt- ingu á eignum og tekjum og víðtækari að- ild almennings að framþróuninni.“ Lýsing Kennedys á ástandinu og þvi sem 194
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.