Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Qupperneq 102

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Qupperneq 102
Tímarit Máls og menningar upp íjölbreytilegri ræktun, auka al- menningseign á jarffnæði og taka upp nútíma búnaffartækni í ríkum mæli til þess aff auka íramleiffsluna, einkanlega á matvælum. 3) Þaff yrði aff tryggja sívaxandi iffn- væðingu. 4) Þaff yrði aff vinna bug á ólæsi á nokkrum árum og tryggja þá affstöffu sem til þarf að mennta sívaxandi fjölda hæfra tæknifræðinga, sérfræffinga og embættismanna til þess aff leggja fram fullgilda nútímalega þjónustu. 5) Þaff yrffi aff binda endi á einangr- un héraffa með því aff auka til mikilla muna flutningakerfi og samgöngur. Þessi ágæti lyfseðill sem bæta á úr meinum rómanskra Ameríkuríkja er aff því leyti frófflegur aff hann hefur aff geyma ráff sem engu óhæfari læknar hafa gert tillögur um í heilan mannsaldur. Meff öðrum orðum sömu merkingar fékk Kúba hliðstæffan lyfseffil frá Utanríkismálafélag- inu 1935, frá Alþjóðabankanum 1950 og frá viffskiptaráffuneyti Bandaríkjanna 1956; en sjúklingurinn tók aldrei meffaliff -— fyrr en byltingarstjómin á Kúbu komst til valda. Nú er loksins verið aff gera þaff sem gera þurfti, þær ráffstafanir sem duga til þess aff gera sjúka þjóð heilbrigffa. Þaff sem Mansfield öldungadeildarmaffur og Utanríkismálafélagið og Alþjóffabank- inn og viffskiptamálaráðuneytiff og Ken- nedy forseti sögffu aff gera þyrfti, er nú veriff aff gera — á sósíalískri Kúbu. En þaff er ekki gert, svo neinu nemi, í auff- valdsríkjum og hálfnýlendum rómönsku Ameriku. Þaff er raunar ekki framkvœm- anlegt í þessum ríkjum án þess aff þar komi einnig til sósíalískrar byltingar. Þennan lærdóm má draga af bylting- unni á Kúbu — og öllum rómönskum Ameríkuríkjum er lífsnauðsyn að átta sig á þessari staðreynd. Reynsla Kúbu sannar óvefengjanlega að þjófffélagsbylting er ó- hjákvæmileg forsenda fyrir hagvexti og fé- lagslegri þróun. í hinni frægu ræffu „Sagan mun sýkna mig“ sem Fidel Castro flutti viff réttar- höldin eftir að byltingarmönnum hafffi mistekizt aff ná Moncada-virki 26ta júlí 1953 ræddi hann um sex vandamál sem „viff munum tafarlaust gera ráffstafanir til að leysa“ — þau vandamál sem tengd eru jarðnæði, iffnvæffingu, húsnæðismálum, at- vinnuleysi, menntamálum og heilsugaszlu — en þaff eru sömu vandamálin sem Kennedy forseti og Mansfield öldungadeildarmaffur fjölluffu um. Byltingarstjórnin tók viff völdum lsta janúar 1959. Hún gerði tafarlaust þær ráff- stafanir sem hún hafði heitiff til þess að leysa þessi vandamál. Á sviffi menntamála og heilbrigðismála hefur árangur hennar orðið sérstaklega athyglisverffur. Hvergi annarstaffar í víffri veröld — nema ef til vill í hinum sósíalísku samfélögum Sovét- ríkjunum og Kína — hefur jafn mikið verið gert á jafn stuttum tíma og á Kúbu, á sviði menntamála og heilbrigffismála. Á Kúbu, eins og í öllum öffrum van- þróuffum ríkjum heims, voru fleiri ólæsir til sveita. Árið 1960 skýrði Fidel Kúbubú- um frá staðreyndum og bað um aff 1.000 karlar og konur, sem notiff hefffu æffri menntunar, færu sem sjálfboffaliffar til afskekktustu héraffa landsins til þess aff kenna lestur og skrift, hreinlæti og heilsu- íræði. Fimm þúsundir manna úr öllum starfsstéttum urðu viff áskoruninni — þeirra á meðal læknar og verkfræðingar sem telja varff hughvarf á nýjan leik vegna þess aff byltingin þurfti á því aff halda aff þeir gegndu störfum sínum. Þessir sjálfboffakennarar fengu sérstaka þjálfun í fjallabúffum: þar voru aff meðal- tali 50 nemar á kennara — bamakennsla á daginn, fullorðnir á kvöldin. 196
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.