Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Qupperneq 104

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Qupperneq 104
Tímarit Máls og menningar Samkvæmt nýjustu skýrslum frá rómönskum Ameríkuríkjum eru um 33% íbúanna ólæsir ... Ólæsiff er mjög breytilegt frá landi til lands og nær frá 8,6% í Argentínu upp í 80% á Haiti. Á milli þessara yztu marka er Ekvador í meffaltali, en þar voru 32,5% íbúanna ólæsir 1960. Argentína, Chile, Costa Rica, Mexico, Panama, Para- guay, Uruguay og Venezúela eru fyrir ofan meffaltal. Hin ríkin eru fyrir neff- an. Baráttan gegn ólæsi á Kúbu var affeins fyrsta affgerff. Hún var engin tímabundin áróðursbrella, heldur undirstaffa annarra og mjög óvenjulegra framfara í skólamál- um. Margir verkamenn og bændur sem lærðu þá fyrst aff lesa og skrifa þegar brigadista barffi aff dyrum hjá þeim meff kennslubækur og Kúbufána í annarri hendi og olíulampa (tákn herferffarinnar) í hinni, hafa farið í seguimento, framhalds- bekki, og lært meira; sumir þeirra stunda nú nám viff háskóla, affrir stjórna fyrirtækj- um í bæjum og sveitum og sumir eru for- ustumenn í ríkisstjórninni effa flokknum. Viff Paul Sweezy erum nýkomnir úr þriggja vikna ferffalagi til Kúbu og við getum borið vitni um þessa þróun: nú, sjö árum eftir aff herferffin gegn ólæsi lauk, er Kúba enn þjóff skólanemenda. Hag- skýrsluniar eru til marks um þessa staff- reynd og Fidel skýrffi þjóðinni frá henni í marz: þá voru 2.209.434 Kúbubúar í skól- um. Kúbubúar eru taldir vera um 8 miljónir. Þannig stunda 27,6%, effa meira en einn af hverjum fjórum Kúbubúum, eitthvert skipulegt nám. Iíversu stórfelldur þessi árangur er má marka af tveimur saman- burffardæmum. Fyrra dæmið sýnir ástand- ið fyrir og eftir byltingu: 1957, síffasta áriff fyrir byltingu sem áreiðanlegar skýrsl- ur eru til um, voru íbúar Kúbu 6,4 milj- ónir og fjöldi nemenda um 819.000, effa um 12%; áriff 1968, þegar íbúum Kúbu hefur fjölgaff um 25%, hefur fjöldi þeirra sem stunda eitthvert skipulegt nám aukizt um næstum 170%! Hitt dæmiff er samanburffur viff önnur rómönsk Ameríkuríki. Hvergi annarstaff- ar er fjöldi nemenda líkt því jafn mikill og á Kúbu; í heild er fjöldi nemenda 16,8% í samanburffi viff 27,6% á Kúbu. Því fer fjarri aff ég vilji halda því fram aff gæffi menntunarinnar á Kúbu jafngildi magninu. Sú er ekki raunin. Við fylgdumst meff skólakennslu á flestum skólastigum og það var greinilegt aff sumir kennaranna voru illa menntaffir, aff mjög margt er ógert á sviffi skólamála. En þaff kom einnig greinilega fram1 í vifftöl- um viff menntamálaráffherrann og affstoff- armenn hans á ýmsum sviðum, aff þeir gera sér fulla grein fyrir veilunum og vinna ötullega að jiví aff vinna bug á þeim. Því er þess að vænta aff meff tíman- um muni gæffin jafngilda magninu. Sé hægt aff ná gæffum meff fjármunum verffur þessu marki örugglega náff. Því Kúbustjórn hefur sýnt meff ævintýralega háum fjárveitingum aff hún er staffráffin í því aff mennta þjóffina hvaff sem þaff kost- ar. Sú einbeitta afstaffa stafar aff nokkru af því viffhorfi aff þaff sé óréttlátt og siff- ferðilega rangt aff neita fólki um mennt- un, aff fyrsta skrefiff til þess aff móta nýja manngerff í sósíalísku samfélagi sé aff hækka menntunarstigiff; jafnframt gerir ríkisstjórnin sér Ijóst aff hún getur ekki breytt vanþróuffu ríki í þróaff án mennt- aðra íbúa. Hvernig er hægt aff fá stjóm- endur, verkfræffinga, vélfræffinga, raffræff- inga, forstjóra og hæfa verkamenn, sem á þarf aff halda til þess aff tryggja hagþró- un bæffi í landbúnaffi og iffnaffi, án fjöldamenntunar? Ekki sízt þegar svo er 198
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.