Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Qupperneq 104
Tímarit Máls og menningar
Samkvæmt nýjustu skýrslum frá
rómönskum Ameríkuríkjum eru um
33% íbúanna ólæsir ... Ólæsiff er
mjög breytilegt frá landi til lands og
nær frá 8,6% í Argentínu upp í 80% á
Haiti. Á milli þessara yztu marka er
Ekvador í meffaltali, en þar voru 32,5%
íbúanna ólæsir 1960. Argentína, Chile,
Costa Rica, Mexico, Panama, Para-
guay, Uruguay og Venezúela eru fyrir
ofan meffaltal. Hin ríkin eru fyrir neff-
an.
Baráttan gegn ólæsi á Kúbu var affeins
fyrsta affgerff. Hún var engin tímabundin
áróðursbrella, heldur undirstaffa annarra
og mjög óvenjulegra framfara í skólamál-
um. Margir verkamenn og bændur sem
lærðu þá fyrst aff lesa og skrifa þegar
brigadista barffi aff dyrum hjá þeim meff
kennslubækur og Kúbufána í annarri hendi
og olíulampa (tákn herferffarinnar) í
hinni, hafa farið í seguimento, framhalds-
bekki, og lært meira; sumir þeirra stunda
nú nám viff háskóla, affrir stjórna fyrirtækj-
um í bæjum og sveitum og sumir eru for-
ustumenn í ríkisstjórninni effa flokknum.
Viff Paul Sweezy erum nýkomnir úr
þriggja vikna ferffalagi til Kúbu og við
getum borið vitni um þessa þróun: nú, sjö
árum eftir aff herferffin gegn ólæsi lauk,
er Kúba enn þjóff skólanemenda. Hag-
skýrsluniar eru til marks um þessa staff-
reynd og Fidel skýrffi þjóðinni frá henni í
marz: þá voru 2.209.434 Kúbubúar í skól-
um.
Kúbubúar eru taldir vera um 8 miljónir.
Þannig stunda 27,6%, effa meira en einn
af hverjum fjórum Kúbubúum, eitthvert
skipulegt nám. Iíversu stórfelldur þessi
árangur er má marka af tveimur saman-
burffardæmum. Fyrra dæmið sýnir ástand-
ið fyrir og eftir byltingu: 1957, síffasta
áriff fyrir byltingu sem áreiðanlegar skýrsl-
ur eru til um, voru íbúar Kúbu 6,4 milj-
ónir og fjöldi nemenda um 819.000, effa
um 12%; áriff 1968, þegar íbúum Kúbu
hefur fjölgaff um 25%, hefur fjöldi þeirra
sem stunda eitthvert skipulegt nám aukizt
um næstum 170%!
Hitt dæmiff er samanburffur viff önnur
rómönsk Ameríkuríki. Hvergi annarstaff-
ar er fjöldi nemenda líkt því jafn mikill
og á Kúbu; í heild er fjöldi nemenda
16,8% í samanburffi viff 27,6% á Kúbu.
Því fer fjarri aff ég vilji halda því
fram aff gæffi menntunarinnar á Kúbu
jafngildi magninu. Sú er ekki raunin. Við
fylgdumst meff skólakennslu á flestum
skólastigum og það var greinilegt aff
sumir kennaranna voru illa menntaffir, aff
mjög margt er ógert á sviffi skólamála. En
þaff kom einnig greinilega fram1 í vifftöl-
um viff menntamálaráffherrann og affstoff-
armenn hans á ýmsum sviðum, aff þeir
gera sér fulla grein fyrir veilunum og
vinna ötullega að jiví aff vinna bug á
þeim. Því er þess að vænta aff meff tíman-
um muni gæffin jafngilda magninu.
Sé hægt aff ná gæffum meff fjármunum
verffur þessu marki örugglega náff. Því
Kúbustjórn hefur sýnt meff ævintýralega
háum fjárveitingum aff hún er staffráffin í
því aff mennta þjóffina hvaff sem þaff kost-
ar. Sú einbeitta afstaffa stafar aff nokkru af
því viffhorfi aff þaff sé óréttlátt og siff-
ferðilega rangt aff neita fólki um mennt-
un, aff fyrsta skrefiff til þess aff móta
nýja manngerff í sósíalísku samfélagi sé
aff hækka menntunarstigiff; jafnframt gerir
ríkisstjórnin sér Ijóst aff hún getur ekki
breytt vanþróuffu ríki í þróaff án mennt-
aðra íbúa. Hvernig er hægt aff fá stjóm-
endur, verkfræffinga, vélfræffinga, raffræff-
inga, forstjóra og hæfa verkamenn, sem á
þarf aff halda til þess aff tryggja hagþró-
un bæffi í landbúnaffi og iffnaffi, án
fjöldamenntunar? Ekki sízt þegar svo er
198