Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Qupperneq 107

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Qupperneq 107
Hvers vegna sósíalismi? H'versn mikla áherzlu sósíalistamir á Kúbu leggja á heilbrigðismálin má marka af fjárveitingunum til heilbrigðismála — þær hafa aukizt úr 21 miljón pesos fyrir byltingu í 180 miljónir árið 1967; það er næstum því níföldun á aðeins átta ámm. Skipulögð heilbrigðisþjónusta, þar sem lögð er áherzla á heilsugæzlu í stað lækn- inga, ókeypis læknisþjónusta, læknar og hjúkrunarkonur og tannlæknar og sjúkra- hús þar sem þeirra er þörf, þótt tilkostn- aðurinn margfaldist — þannig er stefnan í heilbrigðismálum á hinni sósíalísku Kúbu. Og hún ber árangur. Hagskýrslur sýna að 'byltingarsinnað viðhorf til þessara vanda- mála getur á aðeins átta árum dregið úr sjúkdómum og lækkað dánartölu langt um- fram það sem hugsanlegt er í rómönskum Ameríkuríkjum án sósíalisma. Meltingarsjúkdómiar hafa lengi verið landlægir á Kúbu og í öðmm rómönskum Ameríkuríkjum. Þeir hafa verið meðal fimm algengustu dánarorsaka og eru enn. Dánartalan á 100.000 íbúa er í Kólumbíu 105,4, í Guatemala 229, í Venezúela 64,4, í Perú 103,5. Á Kúbu var talan komin niður í 50,8 árið 1962, þremur ámm eftir byltinguna; fjórum árum síðar, 1966, hafði tekizt að lækka töluna niður í 19,6. Þessi lækkun, úr 50,8 í 19,6, á aðeins fjór- um ámm, jafngildir 2.500 mannslífum. Vegna hinna miklu afreka læknanna Salks og Sabines er nú unnt að vinna bug á hinni skelfilegu lömunarveiki; samt hefur engu rómönsku Ameríkuríki tekizt það — nema Kúbu. Síðustu þrjú árin hefur lömunarveiki alls ekki orðið vart á Kúbu. Malaría verður enn mörgum að fjör- tjóni í Mið-Ameríku, Brasilíu, Kólumbíu, Venezúela. Árið 1964 voru 3.519 tilfelli á Kúbu; 1966 voru þau aðeins 10. Ein helzta dánarorsökin í rómönsku Ameríku er taugaveiki. Af henni sýktust 1.158 menn á Kúbu árið 1964; árið 1966 vom taugaveikitilfelli aðeins 167. „Eitt alvarlegasta vandamálið á sviði heilbrigðismála", segir Ameríski þróunar- bankinn í skýrslu sinni 1966, „er skortur- inn á læknum, hjúkmnarliði og heilsu- vemdarstöðvum í flestum löndum róm- önsku Ameríku og slæm landfræðileg dreifing á tiltækum mannafla og aðstöðu.“ Þetta er laukrétt. Kúba hefur brugðizt við þessu „alvarlegasta vandamáli á sviði heil- brigðismála" með því að bæta úr hinni „slæmu landfræðilegu dreifingu á tiltæk- um mannafla og aðstöðu.“ Og Kúbumenn hafa gert meira. Hin ævintýralega lækkun á tíðni sjúk- dóma og dánartölu stafar einnig af því að heilbrigðismálaráðuneytið getur gripið til úrræða sem eru óhugsandi í auðvalds- ríkjum rómönsku Ameríku — skipulagt þjóðina alla til þess að bæta upp „skort- inn á læknum og hjúkmnarliði“. Bæði verklýðsfélögin, kvennasamtökin, bylting- amefndirnar og öll önnur fjöldasamtök tóku þátt í þvi mikla verkefni að bólu- setja öll böm. Árið 1964 aðstoðuðu þau við að bólusetja 2.450.000 börn undir 14 ára aldri gegn lömunarveiki; árið 1966 voru bólusett 1.407.000 börn undir sex ára aldri. Árlega eru hundmð þúsunda baraa bólusett gegn kúabólu, berklum, bama- veiki, kíghósta, stífkrampa og taugaveiki. Hver er árangurinn? Ef til vill er bama- dauðinn bezta dæmið um árangurinn af þeirri stefnu í heilbrigðismálum sem sósíalistar á Kúbu framkvæma. Samkvæmt skýrslu Ameríska þróunarbankans er dán- artala bama í níu rómönskum Ameríku- ríkjum yfir 80 af hverjum 1.000 og í tveim- ur löndum yfir 100 af þúsundi. í engu öðm rómönsku Ameríkuríki er dánartala barna lægri en 42 af þúsundi. En á Kúbu var hún 37,7 árið 1966. Vanþróuð ríki geta lært það af fordæmi 201
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.