Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Page 108

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Page 108
Tímarit Máls og menningar Kúbu að án sósíalískrar byltingar er ekki unnt að komast lengra en framkvæma gagnslitlar umbætur sem kunna að draga úr sársauka en lækna ekki meinið. Þótt rómönsk Ameríkuríki hafi ekki dregið þessa ályktun af reynslu hinna fjarlægu ríkja, Rússlands og Kína, komast þau ekki hjá því að læra af grannríkinu Kúbu. I öilum löndum rómönsku Ameríku er lítill hópur sem skilur nauðsynina á bylt- ingu. Þeir gera sér ljósar meinsemdir kapítalismans og kosti sósíalismans. Vandamál þeirra er ekki það hvort gera eigi sósíalíska byltingu, heldur hvernig. Einn hópurinn, fyrst og fremst komm- únistaflokkar sem lúta leiðsögn Sovétríkj- anna, beitir sér fyrir samfylkingu allra stétta í hverju landi til þess að kollvarpa fámennisríkisstjórnum með friðsamlegum aðferðum, með atkvæðaseðlum. Annar hópur hafnar þessari afstöðu gersamlega. Hann heldur því fram að bandarískir heimsvaldasinnar og valda- stéttimar í rómönsku Ameríku muni aldrei sætta sig við athafnasama umbóta- stjórn, hvað þá byltingarstjóm. Þeir benda á það sem dæmi hvemig Arbenz var steypt af stóli í Guatemala — og það er hægt að minna á fjölmörg önnur dæmi um það hvernig herjum er beitt til þess að koll- varpa hverri þeirri ríkisstjóm sem gerir sig líklega til að skerða völd, eignir og for- réttindi heimsvaldasinna. Þessi síðari hópur segir að það sé að- eins ein leið fær — vopnuð barátta, leið Kúbumanna, leið Fidels Castro. Þessu sjónarmiði var fagnað af mörgum þegar bók Régis Debrays, Bylting í byltingunni? kom út á síðasta ári, en þar var lögð á- herzla á skæruhemað sem leið til árangurs. Kenning Debrays var gagnrýnd af sum- um byltingarmönnum sem féllust á þá af- stöðu að vopnuð barátta væri eina leiðin, en voru ósammála þeirri áherzlu sem hann lagði á skæmhemað, einnig því að hann skyldi hafna því að kommúnistaflokkur þyrfti að skipuleggja alþýðu manna. Sum- ir sem héldu að lausnin á vandanum fæl- ist í kenningu Debrays urðu síðar fyrir vonbrigðum þegar skæruliðar Che Gue- vara biðu ósigur í Bolívíu og hann var síðan myrtur. Aðrir byltingarmenn segja að þótt vopn- uð barátta sé leiðin verði hún að vera af réttu tagi — ekki skæruliðahreyfing Deb- rays heldur hreyfing þjóðarinnar allrar eins og í Víetnam. Enn aðrir halda því fram að ekki sé unnt að fylgja neinni sérstakri kennisetn- ingu, að saga og aðstæður í hverju ríki rómönsku Ameríku séu breytilegar og byltingarsinnar verði að miða kenningar sínar við ástandið í sínu eigin landi. Meðan haldið er áfram að deila er eitt víst, að í rómönsku Ameríku er þróað byltingarástand og hefur verið það lengi. En jafnframt því sem byltingarsinnar lærðu af fordæmi Kúbu, lærðu Banda- ríkin einnig. Bandaríkin eiga mikið í húfi að ekki verði önnur árangursrík bylting í rómönsku Ameríku og hafa gert ráðstafan- ir til þess að reyna að koma í veg fyrir að slíkt gerist. Bandaríkin em öflugasta og voldugasta ríki heims. En eins og Victor Hugo sagði einusinni: „Ekkert er jafn voldugt og tímabær hugmynd". Það sannast í Víet- nam um þessar mundir. Það getur sann- azt næst í rómönsku Ameríku. M. K. þýddi. 202
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.