Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Síða 129

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Síða 129
Mál og menning Félagsútgáfan. Þegar þetta er ritað er aðeins ein bók komin út af félagsbókum þessa árs, Ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar, fyrra bindi, sem virðist hafa verið tekið með þökkum af félagsmönnum yfirleitt. Auk þess hefur komið út á árinu nýtt myndlistarhefti, Gauguin, sem raunar átti að teljast með bókum síðasta árs. Þrjár aðrar félagsbækur eru nú í prentim og koma út um mánaðamótin nóvember-desember. Er það fyrst Enska öldin í sögu Islendinga eftir Bjöm Þorsteinsson, þá LfóSmœli Gríms Thomsens í útgáfu Sig- urðar Nordals og loks skáldsagan Griðastaður (Sanctuary) eftdr William Faulkner í þýðingu Guðrúnar Helgadóttur. William Faulkner er nú æ oftar nefndur sem mesti rit- höfundur Bandaríkjanna á þessari öld, en áður hefur aðeins eitt lítið smásagnaúrval komið út eftir hann á íslenzku. Fleiri félagsbækur koma ekki á þessu ári. —■ Árgjaldið verður þá eins og tilkynnt var í byrjun ársins kr. 800,00 fyrir tvær bækur auk Tímarits, en kr. 1200,00 fyrir allar bækumar fjórar ásamt Tímaritinu. Er þá miðað við bækumar óbundnar. Þó að árgjaldið hafi verið hækkað í upphafi árs er nú þegar sýnt að sú hækk- un hrekkur naumast til að vega upp á móti auknum útgáfukostnaði, með því líka að félagsbækurnar eru allar nokkuð dýrar í útgáfu. Er það raunar einn aðalgallinn við fast árgjald, þegar verðlagsmálum er háttað eins og nú, að ógjörningur er að sjá fyrir í árs- byrjun hver verður raunverulegur útgáfukostnaður á árinu. Pappírskiljur koma engar út á þessu ári, en útgáfa þeirra verður hafin aftur á næsta ári og eru tvær bækur væntanlegar skömmu eftir áramót. Þegar er byrjað að setja síðara bindi Ævisögu Árna Þórarinssonar og á það að geta komið út snemma næsta árs. Nú, þegar verð á bókum fer hækkandi, er ástæða til að benda félagsmönnum Máls og menningar á þá staðreynd að naumast munu menn nú gera hagstæðari kaup á vönduðum og merkilegum bókum með öðru móti en því að ganga í Mál og menningu. Á þessu ári er meðalverð jélagsbóka til jélagsmanna Máls og menningar 240—270 kr. fyrir bœkurnar óbundnar en 320—370 kr. fyrir innbundnar bœkur. Er þá Tímaritið talið ein bók. Beri menn svo saman við hið almenna bókaverð! Útgáfa Heimskringlu. Flestar útgáfúbækur Heimskringlu eru nú komnar út. Er þar fyrst að telja bókina Reykjavík sem kom út í september, og hafði þegar í lok október selzt í meira en 2000 eintökum. Bókin er gefin út á f jórum tungumálum, íslenzku, dönsku, þýzku og ensku, og virðist allt útlit fyrir að íslenzka upplagið, 3000 eintök, seljist upp fyrir áramót. Þá er komið út fjórða bindi Shakespeare-þýðinga Ilelga Hálfdanarsonar, ný ljóðabók, 223
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.