Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Blaðsíða 56

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Blaðsíða 56
Tímarit Máls og menningar „ÞaS er ógerlegt, sonur minn, hér sunnanvið eru löndin Hia-Hó-Pó og Ú- Fú-Tjen sem ennþá fara á mis viS sanna trú.“ „Heilagi faSir,“ sagSi þá Sakadsja dapur, „án þín get ég ekki veriS. GuS- inn á stöplinum nægir mér ekki, ég verS aS hafa þig hér til sannindamerkis." Þegar hinn æruverSugi Piket var sofa genginn um nóttina þá kyrkti sá frómi Sakadsja hann og gróf undir stallinum framan viS tjaldiS sitt ásamt tákni hinnar nýju trúar, sem mongólsk sál hans var svo heilluS af. í belti trúboSans fann Sakadsja fimmfalt fleiri silfurúnsur en hinn æruverSugi Piket hafSi fengiS fyrir úlfaldana, uxana og hrossin hans. Og hver únsa var blessuS. Sá frómi Sakadsja gat nú keypt fimmfalt fleiri úlfalda, hross og naut- gripi en hann hafSi átt fyrir komu hins æruverSuga Pikets. Hann situr nú í hezta yfirlæti viS stallinn þar sem hann gróf boSbera drottins neSanundir svo hann mætti njóta návistar hans, fitnar tiltakanlega í sinni nýju trú og étur af sér lýsnar sem hann aldrei gerSi á meSan hann trúSi á sálnaflakkiS. Eitt er honum þó hulin ráSgáta. Hvers vegna hinn trúboSinn, sem kom ári síSar en hann hafSi grafiS þennan æruverSuga Piket undir stöplinum lét sér liggja svo mikiS á suSureftir þegar Sakadsja kom brosandi á móti honum og sagSi: „Helgi maSur, gerSu þá bón mína aS ganga í tjaldiS. SjáSu, hérna undir stöplinum á ég fyrir einn boSbera guSs.“ Sá helgi maSur hafSi bersýnilega engan skilning á trúarlegri söfnunar- þörf Sakadsjas, lét þar ekki sjá sig framar og Sakadsja kom honum meS engu móti niSur af hrossinu. Þannig atvikaSist þaS, aS Sakadsja varS aS láta sér nægja þennan eina boSbera guSs. Þýð. Þorgeir Þorgeirsson. 134
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.