Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Blaðsíða 58

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Blaðsíða 58
Tímarit Máls og menningar var byrjað að sinna þessum efnum héðra, þá er ennþá lögð mest áherzla á að bjarga því, sem fjarst liggur í tíma. Þetta er að talsverðu leyti saga verkmenningar. Ef við tökum elztu vega- gerð á íslandi sem dæmi og reynum að greina þar á milli almennrar atvinnu- sögu og hins þjóðháttalega efnis, þá mundi sagnfræðingurinn rekja sem grandgæfilegast, hvaða vegir hefðu fyrst verið lagðir og hvenær, hverjir verið hefðu aðalhvatamenn þess og verkstjórar, hver hefði verið hin sam- félagslega nauðsyn, sem knúði á um þessar vegaframkvæmdir, hvernig geng- ið hefði að afla fjár til þessara athafna, hverskonar ræður voru fluttar á Al- þingi af þessu tilefni, og hvaða sigrar og áfangar hefðu unnizt á hverjum tíma. Sjálfsagt væri lítilsháttar minnzt á verkfæri þau, sem notuð voru á ýmsum tímum, en síðan tæki þjóðháttafræðin við og lýsti vinnuaðferðum sem smásmuglegast: Hvernig var vegarstæðið mælt út og ákveðið í unphafi og til hvaða aðstæðna var þá einkum tekið tillit? Hvar var stungin snidda og úr hvernig jarðvegi? Með hveriu var stungið og hvernig átti sniddan að vera í laginu? Hvernig var hlaðið úr henni og hvað átti hleðslan að vera breið? (Þessar gömlu brýr verða margar vart greindar frá þúfum núorðið). Hvernig ofaníburði var einkum sótzt eftir og hversu þvkkt lag var talið hæfilegt? Hversu margir kúskar þurftu að vera miðað við hestafjölda? Var vegarefnið einungis flutt í hestakerrum eða var einnig notazt við hjólbörur, sleða, eða reiðingshesta? Og síðan líf vegavinnumanna í tjaldbúðum, þegar þær komu til sögu. Matargerð og svefnhætti, dægrastyttingu á kvöldum og um helgar. Sögur og vísur, sem þar blómstruðu, og þannig mætti lengi telja. Ef við tækjum dæmi úr skemmtanalífinu, þá mætti svo sannarlega gera ítarlega lýsingu á dansleikjum hér fyrr á árum, þegar hún amma var ung, húsum þeim, tjöldum eða útipöllum, sem dansað var í og á, hverjir léku fyrir dansi og á hvaða hljóðfæri, eða hvort aðeins var sungið fyrir dansi á stund- um. Hvernig sætum var háttað, hvar kvenfólkið sat og hvernig karlmenn stóðu í hnapp frammi við dyr, hvernig boðið var upp, hvað var einkum dansað, og var það stundum eftir tiltekinni röð? Hversu lengi stóð þetta að jafnaði osfrv. osfrv. — Og svo eitt dæmi enn sé nefnt úr nútíðinni, þá getur það síðar meir sjálfsagt orðið efni í merka þjóðháttaritgerð, hvernig menn öfluðu sér áfengis á svörtum markaði um miðja 20. öld og hvaða tungumál var talað í þeim viðskiptum. Verkefnin eru því óþrjótandi eins og sjá má og krefðust ærins mannafla, ef vel ætti að vera, því að allt slíkt þykir mönnum mikill fengur að tiltækt sé, 136
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.