Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Blaðsíða 109

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Blaðsíða 109
Úr einkaskeyti. til Mbl. frá Ass. Press, tek- iS úr U.S. News & if orld Report 27. júlí. Nauðsyn — nauðsyn — nauðsyn „Varnir á íslandi eru nauffsyn, ill nauð- syn getum við sagt, en nauffsyn engu að síður. Auðvitað vildum við Sll geta verið laus við það að hafa hér hervarnir, og sá tími kemur vonandi að þeirra verði ekki þörf. En sízt er ástæða til að draga úr vörnunum, þegar ógnir eru auknar af hálfu hinna austrænu yfirgangsmanna og ásælni þeirra er einmitt í næsta nágrenni við okk- ur.“ LeiSari 10. ágúst. Eina tryggingin „Ég hafði minnst á þá hættu, sem að ís- landi gæti steðjað ef til þess kæmi að Bandaríkin teldu ekki lengur aðstöðuhlunn- indi að herstöð hér á Jao'li, vestrænt varn- arkerfi gæti með öðrum orðum án hennar verið — eða þá að Bandaríkin teldu „hvort eð er samkvæmt samningum skylt að láta undan óviturlegum óskum íslenzkra stjóm- arvalda um heimkvaðningu varnarliðsins. Þá gæti þess verið skammt að bíða, að úti væri um ísland." Um það er ég sannfærðari með hverju ári. Enn sannfærffari nú en í fyrra sumar, þegar ég skrifaði um þessi mál. Eina trygging fyrir því að við íslending- ar getum áfram búið óáreittir í landi okkar, er ameríska herstöðin í Keflavík, því vegna hennar verður árás á Island að árekstri við Bandaríkin. Við ættum að verða áfram í Atlantshafs- bandalaginu, er okkur sagt — þjóðum þess á að leyfast að koma okkur til hjálpar, ef HiS mikla föSurland með þarf, enda þótt við vildum ekkert á okkur leggja til eflingar vestrænu vamar- kerfi.“ Kristján Albertsson 12. ágúst. íslendingseðlið „Við munum spyrja sjálfa okkur, hvaff getum við af mörkum lagt, er tímabært, aff við tökum að einhverju leyti þátt í varnar- starfinu t. d. með þjálfun sérfræðinga, sem starfað gætu hér á landi við hlið banda- manna okkar í Atlantshafsbandalaginu? Slíkt er og verður vonandi ætíð íslendings- eðlið.“ LeiSari 15. ágúst. Ótti við sannleikann „Sannleikurinn er sá, að við, sem berj- umst gegn kommúnisma, kynokum okkur oft við að segja sannleikann um þessa ógn- arstefnu. Við viljum helzt ekki þurfa að trúa því, að sannleikurinn sé sannleikur.“ Reykjavíkurbréf 15. ágúst. Von? „Lýðræðisflokkana hér á landi hefur ekki greint á um nauðsyn þess, að ísland eigi að vera meðlimur í Atlantshafsbandalaginu, og ég held að þeir, sem þessa afstöðu hafa haft, hafi jafnan gert sér ljóst, að eitthvað þyrftum við og vildum á okkur leggja til þess að njóta öryggis af vernd annarra og sameiginlegs varnarkerfis. Ég vona, að mál- ið komist í farsælan farveg í viðræðum utanríkisráðherra við Bandaríkjamenn, sem hann hefur boðað að hefjast muni á næsta ári. Þetta er eitt þeirra stórmála, sem ekki er hægt að afgreiða með fljótfærnislegri pólitískri léttúð.“ ViSlal viS Jóhann Hafstcin 2. sept. 187
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.