Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Blaðsíða 44

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Blaðsíða 44
Tímarit Máls og menningar Kvennadeildinni átti krakka meðan þeir voru að Lapp’uppá sjóarann, og þeir færðu honum krakkann, Þegar hann komst aftur til meðvitundar og sögðu: „Hérna, þetta er það sem við tókum innanúr þér.“ Og hann leit á þann litla, og hann tók að frískast, Og þegar hann losnaði af spítalanum, hætt’ann að drekka, Og þegar hann var orðinn nógu hress, munstraði hann sig á annað skip Og lagði hýruna til hliðar og hélt áfram að leggja hýruna til hliðar Og keypti hlut í skipinu og átti loks helminginn Og síðan skipið allt og með tímanum heilan skipaflota; Og lét krakkann læra, og þegar strákurinn var í menntaskóla, Veiktist gamli sjóarinn aftur, og læknarnir sögðu að það væri engin von, Og strákurinn heimsótt’ann á sóttarsængina og gamli sjóarinn sagði: „Drengur minn, mér þykir skítt að geta ekki þraukað ögn lengur. Þú ert ungur enn. Ég legg þér mikla ábyrgð á herðar. Vildi að ég hefði getað beðið, þangað til þú værir eldri, ohbolítið færari um að taka við rekstrinum ...“ „En pabbi, Vertu, vertu ekki að hugsa um mig, það er allt í lagi með mig, Nú ert það þú, pabbi.“ „Þar komstu með það, drengur, þú sagðir það. Þú kallaðir mig pabba, en ég er það ekki. Ég er ekki pabbi þinn, nei, Ég er ekki faðir þinn, heldur móðir þín,“ sagði hann, „Faðir þinn var ríkur kaupmaður í Stambúlí.“ Geir Kristjánsson þýddi. 'x 122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.