Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Blaðsíða 74

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Blaðsíða 74
Tímarit Máls og menningar ist forysta þeirra ekki sízt á jarðolíunni, sem þar var fyrst unnin og hagnýtt (fyrsti olíubrunnurinn í Pennsylvaníu 1859 — endurbætt tækni við boranir 1901), á sama hátt og forysta Breta á 18. og 19. öld byggðist á kolanámum þeirra og á gufuvélinni, sem var brezk uppfinning eins og áður er sagt. Á síðustu áratugum, eða frá því um 1930, fer framleiðsla svonefndra gerviefna að hafa úrslitaáhrif. í Bandaríkjunum (hjá Du Pont) var fyrst framleitt nýlon og síðar einnig tilbúið gúmmí í stað náttúrulegs gúmmís. í Þýzkalandi voru einkum framleidd vinylplastefni og í Bretlandi polyetylen og terrilín. Flestar þessar uppgötvanir og framfarir í iðnaðarframleiðslu og tækni eru árangur af vísindalegum rannsóknum. Vaxtarbroddurinn í vísind- um er einmitt þar sem rannsóknir og nýjar uppgötvanir eru gerðar. En hvað er þá vísindaleg rannsókn? V ísindarannsóknir Vísindaleg rannsókn er framkvæmd með skipulegum tilraunum að dæmi Galileis. Slíkri rannsókn má skipta í þrennt: 1) athugun, 2) lýsing, 3)skýring. Þessari aðferð má beita á fyrirbæri sem gerast í náttúrunni, og einnig i skipulögðum tilraunum, þar sem unnt er að athuga áhrif einstakra þátta. Slík rannsókn er í rauninni ekki frábrugðin athugunum, sem menn gera hversdagslega, nema að sá sem tilraunir gerir, hefur meiri nákvæmni og æfingu við að styðjast og auk þess venjulega ýmis rannsóknartæki, þannig að unnt er að gera tölulegar mælingar. Vísindarannsóknir eru stundum flokkaðar í grundvallarrannsóknir og hagnýtar rannsóknir. Hagnýt rannsókn t. d. í iðnaði er tilraun til að bæta framleiðsluna, auka afköstin, fylgjast með samsetningu vörunnar, bæta vöru- gæði, finna betri og ódýrari aðferðir og nýjar og betri vélar. Eiginleg vís- indarannsókn er tilraun til að finna ný sannindi án tillits til þess hvort þau eru hagnýt eða ekki. Uppgötvun, sem virðist enga hagnýta þýðingu hafa þeg- ar hún var gerð, hefur þó oft orðið hagnýt síðar meir. Grundvallarrannsókn er heldur ekki það eina, sem máli skiptir í vísindum. Vísindarannsókn hefur að vísu á sér meiri virðingarblæ en tæknilegar próf- anir og efnagreiningar, sem gerðar eru til að fullvissa sig um eiginleika eða samsetningu einhverrar vöru, t. d. heilnæmi eða gæði matvæla. Slíkar prófanir eru oft mjög vandasamar og krefjast mikillar kunnáttu og leikni. En þar sem um sífellda endurtekningu sömu ákvarðana er að ræða, geta þær að vísu orðið leiðigjamar. Hagnýtar rannsóknir eru ekki endilega einfaldari eða 152
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.