Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Blaðsíða 36

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Blaðsíða 36
Timarit Máls og menningar verða að mönnum. Það treður ykkur eins og mara. En ykkur skortir mennt- un að sjá, hvað það er í raun og veru, er þjakar ykkur mest. Það er auð- valdsskipulagið, sem er að drepa ykkur. Og það drepur ykkur, ef þið rísið ekki gegn því.“ Þetta var algerlega ný afstaða til íslenzka bændaþj óðfélags- ins, þó hún reyndist ekki svo einstæð nokkrum árum síðar. í „Bréfi til Láru“ lýsir Þórbergur stríði á hendur ógagnrýninni dýrkun hugtakanna sveitalíf og þjóð, stríði, sem Laxness hélt áfram í bókum sínum og átti eftir að valda talsverðum umbrotum í íslenzku þjóðlífi eins og fram kom á fjórða áratug aldarinnar. En við megum ekki þeysa framúr rás viðburðanna í hugleiðingum um Lax- ness, því að sú afstaða hans til Islands, sem fram kemur í „Vefaranum mikla“, er enn æði ólík sjónarmiðum höfundar „Sölku Völku“, „Sjálfstæðs fólks“ o.s. frv. ísland í „Vefaranum mikla“ er helzti ásteytingarsteinn í uppbyggingu skáldsögunnar. Eins og áður segir, telur Steinn Elliði sig fyrst og fremst vera íslenzkan Vesturevrópumann. Það sem dregur hann að íslandi — auk stúlk- unnar Diljár — og vekur honum stundum ákafa þrá til ættlandsins, er íslenzk náttúra. Hann fyrirlítur borgaralegt umhverfi fjölskyldu sinnar, enda þekkir hann ekki annað. Fyrst finnst honum ísland vera of þröngt til að snilli- gáfa hans fái notið sín, en síðan flýr hann landið, því að það er gegn vilja hans að gera hann mennskan. Það dálæti sem hann fær á óbreyttu sveitafólki í síðustu heimsókn sinni til íslands, er ástríðufullt og sannfærandi. Kaflanum lýkur með heitstrengingu: „Ég kasta ham hins yfirnáttúrlega skrímslis og hef nýtt líf, mennskur maður, þegn í ríki veruleikans, einfaldur sonur þjóðar minnar ... Ekkert getur verið meira um vert en vera góður íslendingur.“ Það mætti virðast sem Steinn Elliði hefði loksins fundið sjálfan sig, köllun sína í lífinu. En í síðustu bók skáldsögunnar finnum við hann samt í faðmi kaþólsku kirkjunnar, en hvergi annarsstaðar þorir hann að lifa og deyja. Afmennskun hans er meiri en nokkru sinni fyrr. „Maðurinn er blekkíng“, eru hans síðustu orð, „allt er blekking nema guð.“ Það er dálítið athyglisvert, að bæði Nordal og Laxness tjá í næstsíðustu þáttum sagna sinna íslenzkri alþýðu virðingu sína og ást, en í lokaþáttunum senda þeir söguhetjur sínar burt frá henni: Nordal í ríki Heljar, Laxness í kaþólskt klaustur. Við nánari athugun skáldsögunnar „Vefarinn mikli“ kemur í ljós, að höfuðlistgalli hennar felst í ósamræmi milli kaflanna, sem gerast á íslandi og hinna. Gallinn stafar af ósamræmi hugmyndanna. Svo virðist, sem Steinn Elliði hafi knúið heila sinn að leita til Guðs, meðan hjartað dregur hann að íslandi og mannfólkinu. Það er auðvelt að sýna fram á það, að þetta 114
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.