Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Blaðsíða 57

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Blaðsíða 57
Árni Björnsson Um íslenzka þjóðhætti Hugtakið þjóðfræði er æði vítt og sá hluti hennar, sem við nefnum þjóð- hætti, samsvarar nokkurnveginn því, sem á alþjóðamáli er kallað etnólógía eða etnógrafía, á þýzku Volkskunde. Mörkin milli hennar og þess, sem nefnt er folklore, eru eðlilega ekki alltaf glögg, því að hvað bindur annað; og hér á íslandi eru þessir hlutir enn meir samtengdir en víða annarsstaðar, þar sem varla eru nema fáein ár, síðan tekið var yfirleitt að bera sér í munn orð eins og þjóðfræði, þjóðháttafræði, þjóðsagnafræði og þjóðtrúarfræði, og sízt að menn gerðu nokkurn skýran greinarmun á þeim hugtökum. Sem dæmi skal nefnt, að jafnvel í orðabók Menningarsjóðs frá árinu 1963 er orðið þjóðfræði í merkingunni etnólógía skýrt sem „sú fræðigrein, sem fæst við menningu þjóða (einkum frumstæðra)“, og þjóðhættir er skýrt sem „siðir og venjur þjóðarinnar (fornir)“. Þjóðháttafræði er þar ekki til. Áðurnefndar skýringar eru að vísu ekkert fráleitar, einkum þar sem al- þjóðaorðin etnólógía og etnógrafía hafa sjálf ekki skýrt afmarkaða merk- ingu og raunar mismunandi eftir tungumálum. En óhætt er þó að segja, að þjóðháttafræði á íslandi fæst ekki endilega við frumstætt þjóðfélag né heldur eldforna siði og venjur einvörðungu. Það má raunar segja, að svonefndri þjóðháttafræði sé fátt mannlegt óvið- komandi. Hún fjallar í fáum orðum sagt um lifnaðarhætti manna og lífs- venjur: mat og drykk, matargerð og matmálstíma, klæðaburð, — saga fata- tízkunnar tilheyrir þjóðháttum —, vinnubrögð, verkfæri, dagamun, tóm- stundaiðju, leiki og skemmtanir, hátíðahald, alþýðlegar veðurspár og læknis- aðferðir, hjátrú hverskonar og kreddur, svo að eitthvað sé nefnt. Jafnvel ástamál manna og kynhegðun geta fallið undir þessa grein, og þá vitanlega flest, sem snertir brúðkaup og festarmál. Þjóðhættir eru því ekki endilega eitthvað löngu liðið, heldur alveg ein9 það, sem sífellt er að gerast í kringum okkur og úreldast á öld hraðans. í sjálfu sér er jafnmikil ástæða til að viða að sér heimildum um óskráðar sið- venjur nútímans og fortíðarinnar. En aðeins vegna þess, hversu alltof seint 135
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.