Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Blaðsíða 110

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Blaðsíða 110
Timarit Máls og menningar A. m. Jc. eJcfci svo nokfcru nemi „Framsóknarflokkurinn hefur gersamlega brugðizt þeirra skyldu lýðræðisflokks að sjá til þess að í þeirri ríkisstjórn, sem nú situr við völd fái kommúnistar a. m. k. ekki tækifæri til þess að fjalla um öryggismál þjóðarinnar, svo nokkru nemi.“ LeiSarí 22. okt. Tll félagsmaima Máls og mennmgar í bréfi því frá Ingimar Júlíussyni, umboðsmanni Máls og menningar á Bíldudal, sem birt er hér á eftir með góðfúsu leyfi hans, eru ýmsar eftirtektarverðar athugasemdir um starfsemi og bókaval Máls og menningar. Það er mjög vel þegið að heyra sjónarmið fé- lagsmanna um þessi efni, og væri vel til fallið að Tímaritið notaði dálítið af rúmi sínu fyrir umræður um starf Máls og menningar og möguleika sómasamlegrar bókaútgáfu yfirleitt. Er óskandi að bréf Ingimars geti orðið upphaf slíkra umræðna, en stjórn Máls og menningar mundi við tækifæri gera grein fyrir sínum sjónarmiðum. Því miður eru síðustu hefti Tímaritsins seint á ferðinni eins og oft áður, og ef satt skal segja er þar við ramman reip að draga, meðan ritstjórn Tímaritsins er algjör aukavinna manna sem hafa annars nóg að gera. Það mun nú verða leitað ráða til að rækja ritstjórn Tímaritsins betur en verið hefur, og verður stefnt að því fyrst að koma reglu á útkomuna á árinu 1973. í næsta hefti verður gerð grein fyrir útgáfubókum Máls og menningar á árinu 1972. Leiðréttingar í næstneðstu línu í neðanmálsgrein á bls. 6 í síðasta hefti Tímaritsins (grein Friðriks Þórðarsonar) stendur „Tíflis á serbnesku", á að vera: „Tíflis á serknesku". Ennfremur eru eigendur Tímaritsins beðnir að leiðrétta prentvillu í 2. hefti 1970 (grein Petru Pétursdóttur, í gömlu Reykjavík). Þar stendur á bls. 140, 4. línu að neðan: „á vegamótum hjá Gunku“, á að vera: „á egtamótum hjá Gunku“. 188
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.