Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Síða 81

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Síða 81
lnnan og utan við krosshliðið Þó rödd mín væri varla fædd, né sjálfur ég heldur sem maður; og þó einginn viti hvern skapnað ormurinn fær ef honum tekst nokkru sinni að fljúga úr púpunni, þá var þó trúnaðurinn við Garðar Hólm eingin nýbóla fyrir mér, heldur leynilegt aðal umliðinnar bernsku minnar; ég saung óskifta þökk mína til handa þessum veraldartenór sem reis fyrir guðs miskunn yfir bassann okkar í Brekkukoti; . . . (300) Álfgrímur á Garðari Hólm þakkarskuld að gjalda. Garðar hefur verið honum allt í senn; hvatning, fyrirmynd og víti til varnaðar. Hann er forgöngumaðurinn. Hans vegna getur Álfgrímur gengið á milli heimanna fyrir innan og utan krosshliðið í Brekkukoti — með virðingu fyrir menningu Brekkukots og ákveðinni varúð gagnvart því sem bíður hans utan við krosshliðið. Hans vegna leggur Álf- grímur framtíð sína í hendur ömmu og Björns í Brekkukoti, hafnar aðstoð Gúðmúnsen og harmsaga Georgs mun ekki endurtaka sig. Álfgrímur yngri syngur óskipta þökk sína til veraldarsöngvarans Garðars Hólms og Álfgrímur eldri geldur þakkarskuld sína að fullu með því að segja sögu drengsins úr Hringjarabænum; harmsögu eins af þeim mönnum sem ruddu brautina milli heimanna fyrir innan og utan krosshliðið í Brekkukoti — og guldu fyrir það með lífi sínu. Athugasemdir 1 Greinin sem hér fer á eftir er byggð á hluta af óprentaðri B.A. ritgerð minni: Brekkukotsannáll og frásagnartækni fyrstu persónu skáldsögunnar, 1975 (Háskólabókasafn). 2 Wayne C Booth: A Rhetoric of Irony. The University of Chicago Press, 1974, bls. 7—8. 3 “Irony is always the result of a disparity of understanding. In any situation in which one person knows or perceives more — or less — than another, irony must be either actually or potentially present. In any example of narrative art there are, broadly speaking, three points of view — those of the characters, the narrator, and the audience. As narrative becomes more sophisticated, a fourth point of view is added by the development of a clear distinction between the narrator and the author. Narrative irony is a function of disparity among these three or four 199
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.