Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Qupperneq 121

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Qupperneq 121
nautn í að reyna að leiða þær til lykta. Ekki veit ég hversu margar lausnir mér komu í hug við lestur Fyrstu snjóbarnanna sem etv. er besta saga bókarinnar. Og ekki veit ég hvað því réði að þegar ég las Bara Unu bina góðu hafði ég kristna trú og kirkju í huga en gerði mér hins vegar grein fyrir að ýms- ar aðrar lausnir gátu komið til greina. Hin lítilþæga Una situr uppi með ó- grynni ónýttrar gæsku sem enginn virð- ist hafa not fyrir þangað til yfirvöld heilbrigðismála komast að hæfileikum hennar til að sætta fólk við dauðann og losa það við gremju og efasemdir ó- ánægju og mótþróa. I lok sögunnar beinir hún allri þessari gæsku að sjálfri sér og deyr auðvitað sæl. Nafn bókarinnar hefur háðslegan undirtón: borgin okkar er ekki okkar borg — þar ráða öfl sem við getum litlar reiður hent á. Kannski má líta á nafnið sem þversögn: Borgin er ómótmælan- lega okkar (við búum í henni) samt er hún ekki okkar (við eigum ekkert í henni). Og það væri ekki eina þversögn- in í bókinni: — Hróplegt óréttlæti, sagði Guðrún af svo miklum sannfær- ingarkrafti að það vottaði fyrir tómahljóði á bakvið orðin. (bls. 45). — Hér gerist ekki mikið. Hér er fyrst og fremst unnið (bls. 10) Og Vésteinn fer í þessum sögum sínum víðar á stílkostum miklum. Frumlegir orðaleikir koma þar við sögu: „ . . .það er enginn gamanleikur að reka leikhús . . .“ eru orð leikhússtjórans sem þrúgaður er áhyggjum. Og litlu síðar fullyrðir hinn sami: „—Þetta er ekki einleikið . . .“ eftir að Katrín hafði lokið Umsagnir um batkur löngum einleik fyrir fólkið í miða- sölunni. Skemmtilega leikur Vésteinn sér að hreyfingum blómanna í eftirfarandi kafla sömu sögu: — Henni fannst rósirnar hallast að því að þeir hringdu í dag, túlípanarnir sveigðust afturámóti í þá áttina að þeir hringdu á morgun . . . (bls. 82). Og þurrausna blaðamanninn í Lausnar- anum . . .langaði mest til að stökkva út með höfuðið á undan. Það gæti auðvitað ekki leyst höfuðvand- ann . . .(bls. 130). Það er mjög í anda sagnanna er dauðir hlutir taka að sér hlutverk lifandi vera, hús og hýbýli taka sér stöðu fyrir fram- an manninn sem þokast í bakgrunninn, hlutadýrkun nútímans til staðfestingar. Listakonan í Utlendingi á sér ekki æðra takmark með list sinni en mála „uppí sýningu" (bls. 18) og síðar „uppí salinn" (bls. 26). Reglurnar í sömu sögu öðlast líf og „hallast að því að ógerningur sé að veita ekki-tilverandi manni vegabréf" (bls. 15) og svo „langaði skrifstofuna til að eftir henni yrði tekið.“ (bls. 40). í söj>unni um Katrínu leikkonu segir: „Ur fatageymslunni bárust þau tíðindi að áhorfendur hefðu verið gáttaðir og haft á orði, að loksins hefði þessi mynd- arlega bygging eignast stjörnu við sitt hæfi.“ (bls. 93). Náttúrlega ekki leikhús- gestir. Þegar Vésteinn talar um „þúandi sáttfýsi" (bls. 21) og „síþusandi athafna- leysi“ (bls. 54) fer ekki hjá því að hann minni töluvert á meistara Þórberg og er ekki leiðum að líkjast. Sögurnar hefjast allar á sömu orðum: „I borginni okkar var (voru) einu sinni . . .“ og auk þess er margklifað á 239
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.