Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Qupperneq 124

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Qupperneq 124
Tímarit Máls og menningar sköpun sögumanns er með þeim hætti að höfundur stendur oftast í írónískri fjarlægð frá honum, lýsir honum gjarn- an með kaldhæðni og gálgahúmor. Guðjón er ósjálfstæð hópsál, „vesældar- legt nóboddí" (105) sem drekkur (ó- spart!) í sig kjarkinn, til að deyfa and- leysið, gleyma dáðleysinu, öðlast „við eigum pleisið" töffaratilfinninguna. I stuttu máli sagt skortir Guðjón ræfilinn sjálfsmynd. I eftirfarandi sjálfslýsingu hans kemur fram að þegar hann ræðir við fólk er hann aðeins spegilmynd viðmælandans, en þorir aldrei að taka afstöðu sjálfur: Þegar ég tala við sjómenn er ég sjómaður (lengst af naut ég í þeim efnum reynslu minnar frá því ég var eina viku í starfs- kynningu á Akraborginni: —Já það var til dæmis einu sinni þegar ég var á Boggunni fyrir nokkrum árum, þá fengum við svona djöf- ulli krappan hnút á lunninguna bakborðsmegin maður . . .) Þeg- ar ég tala við pabba er ég þjóð- legur umbótamaður með virðingu fyrir menntun vinnu og frama, þegar ég tala við heimspekideildarstúdenta er ég fínlegur fagurkeri og þegar ég tala við Valla er ég utan við mig og sama um allt. (48) Og höfundur lætur ekki þar við sitja heldur fær lesandinn að kynnast öllum þessum hliðum Guðjóns í samtölum bókarinnar sem mörg hver eru ansi mergjuð. En þrátt fyrir kaldhæðnina vottar ósjaldan fyrir samúð í garð Guðjóns, ekki síst í lýsingunni á misheppnaðri sjómennsku hans, sbr.: Það er náttúrlega nokkuð sem maður rifjar helst ekki upp, en ég lá einsog litla stúlkan með eld- spýturnar, hálfvolandi utaní öskutunnum daginn sem ég kom í land af Kristgeiri RE. (143) Félagar Guðjóns fá nokkuð háðulega útreið. I gegnum töffaratilstand þeirra varpar höfundur ljósi á fremur sleip haldreipi margra sem útskrifuðust úr menntaskóla um miðjan síðasta áratug, svo sem útþynntan marxisma 68-kyn- slóðarinnar, sjálfsþurftarbúskap í hippa- legum anda, uppreisn gegn öllu sem kallast gat stofnun, hvort heldur var skóli, hjónaband eða eitthvað annað. Þetta eru strákar sem sumir hverjir vilja e.t.v. bæta og breyta, en skortir áræði, hugmyndir, áþreifanlega sjálfsmynd, því það dugar skammt að flakka og flippa, því miður. Þess vegna hverfa þeir einn af öðrum á vit hins fyrirlitna borg- aralega lífs í formi hjónabands, há- skólans, fastrar vinnu. Hvað aðalpersónu bókarinnar Guð- jóni viðkemur er undir lokin aðeins far- ið að rofa til í þeirri ranghug- myndaþoku sem hann hefur til þessa verið umluktur, það læðist að honum grunur um að hann sé að gera mistök (130) og með því færist hann væntan- lega nær höfundi sínum. Eg hef séð ýmsa vega að höfundi fyrir það hversu kvenpersónur hans séu loft- kenndar; Guðný sem Guðjón er í tygj- um við, fái m. a. s. varla að stynja upp orði í sögunni. Er endilega við öðru að búast? Eg held varla. I fyrsta lagi er þetta saga í 1. persónu og því aðeins um óbeinar persónulýs- ingar að ræða, þ. e. lesandi kynnist aukapersónum annað hvort í samtölum þeirra við Guðjón eða af hugrenningum 242
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.