Tímarit Máls og menningar - 01.09.1982, Page 90
Tímarit Máls og menningar
16 Hér er um róttæka, „vinstri" gagnrýni að ræða, en hreinskilin, persónuleg
gagnrýni ætti að geta komið frá hvaða hugmyndafræðilegum sjónarhóli sem
vera skal.
17 Hamm ræðir þetta sérstaklega í ritgerð sinni, „Der Grosskritiker", bls. 29.
18 „Tagtraum, dass der Kritiker ein Schriftsteller sei“, Kritik, bls. 12.
19 Valið á Haustid er rautt er upphaflega til komið af blaðaskrifum sem ég átti þátt
í um ritdóm Jóns Viðars Jónssonar, sbr. Helgarpóstinn 11. des. 1981, 23. des.
1981 og 8. janúar 1982.
20 „Die Mángel der gegenwártigen Literaturkritik", Atempause. Versucb, meine
Gedanken iiber Literatur und Kunst zu ordnen, Hamburg, 1977.
21 Sbr. Wayne Booth:7'Ae Rhetoric of Fiction, The University of Chicago Press,
1961. Stórum hluta þessarar kunnu bókar er eytt í að hrekja slíkar „reglur“ um
skáldskap. — Hins vegar eru flestir gagnrýnendur væntanlega sammála um að
ekki sé heillavænlegt að rithöfundar bókstaflega „prédiki" skoðanir sínar, en slíkt
hygg ég verði erfitt að sanna upp á Pétur Gunnarsson.
22 „Gagnar gagnrýni?" Tímarit Máls og menningar 2/1978, bls. 121.
23 „Literaturkritik", Literaturwissenschaft. Grundkurs 2 (útg. Helmut Brackert og
Jörn Stúckrath), Hamburg, 1981, bls. 248.
456