Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1982, Qupperneq 115

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1982, Qupperneq 115
Umsagnir um bakur lenskufræðinga og bókmenntafræðinga sem aldrei þreyttust á að senda mér tóninn (og uppskáru Iitlar þakkir fyrir, en kanski einhvern árangur). Hvar vor- uð þér nú þegar yðar var mest þörf? Tökum dæmi: „Með upphleðsluhugtak- inu er átt við getu fyrirtækisins til að auka við fjárhagshöfuðstólinn milli ára . . .“ (bls. 63); „ . . . .kapítalistarnir héldu að sér höndum í fjárfestingum . . .“ (bls. 103); „ . . . .áhættuvilji og arð- semiskrafa kapítalistanna gæti farið úr samræmi við heildargetu í hagkerfinu . . .“ (bls. 105); „ . . .að skoða þróun hag- kerfisins í tímasamhengi". (bls. 105) I sumum tilfellum hefði verið auðvelt að einfalda hlutina eins og t.d. þegar rætt er um „að sérhver framleiðsluþáttur sé samsettur af einsleitu mengi í þeirri merkingu að sérhver eining framleiðslu- þáttarins hafi nákvæmlega sömu fram- leiðsluhæfni fyrir framleiðsluferlið". (bls. 20) Orðið mengi er hér notað þannig að þeir sem þekkja merkingu þess staldra við og lesa þetta aftur og aftur. Allir hinir skilja ekkert vegna þess að orðið mengi nægir til að fæla þá frá. Það sem Birgir á við má einfaldlega orða þannig: að sérhver framleiðsluþáttur (t.d. vinnuafl eða jarðnæði) standi saman af einingum sem allar hafi sömu framleiðslugetu. Þótt ég hafi skilið þetta vegna þess að ég vissi það nú reyndar áður, þá eru margar setningar í bók Birgis sem ég gat ómögulega skilið. Eg þori ekki einu sinni að giska á hvað þetta þýðir: „En um hagvísindi, líkt og önnur vísindi, gilda lögmál, tengd náttúrunni og viss- um þjóðfélagslegum veruleika, sem að vísu geta aldrei orðið annað en persónu- bundið mat hagfræðingsins á ytri um- gjörð; en þau eru almenn í eðli sínu og þurfa ekki að leiða til óvísindalegra vinnubragða“.(bls. 222) Birgir hefur líka þá náttúru að útskýra orð sem ég þekki vel þannig að ég skildi ekkert hvað hann var að fara. M.a.s. hið hversdagslega orð framleiðsla fær þessa útreið: „Oll umræða um hugtakið framleiðsla á vita- skuld ekki við um raunverulega fram- leiðslu að magni fremur en almennt ger- ist í hagmálaumræðu, heldur fram- leiðslu í merkingunni áætlað vegið meðalverð allra afurða og áætlað magn“. (bls. 72) Ekki veit ég hvað Birgir ætlaði að segja þarna en útkoman er hreint bull. Á öðrum stað útskýrir Birgir hug- takið samfellt fall með þessum orðum: „Fall er samfellt, þegar unnt er að skil- greina það á innbyrðis samræmanlegan hátt í sérhverjum punkti fallsins . . . .“ (bls. 21) Þeir sem kunna smávegis í stærðfræði vita að þetta er bull, en þeim sem minna kunna er varnað þess skiln- ings sem gagnsæi íslenskrar tungu gæti gefið þeim, ef útskýringunni væri sleppt. Ekki bætir það úr skák að Birgir not- ar mörg algeng orð í annarri merkingu en þeirri sem algeng er. Orðið hagfræði merkir ekki lengur hagfræðikenningar almennt, heldur ákveðnar hagfræði- kenningar. Ef leitað er í orðskýringum í bók Birgis þá kemur í ljós að hagfræði (ekki skáletrað) er skilgreind eins og nýklassistar skilgreina viðfangsefni sitt, en bagfrœði (skáletrað) er skilgreind sem hagfræði frjálshyggjunnar. Orðið kapítalismi merkir ekki lengur hagkerfi af ákveðinni gerð, heldur „sú hagstefna sem byggir á klassískri, nýklassískri, nýnýklassískri eða keynesíanskri hag- fræði og einstaklingshyggju". (bls. 249) Orðið tekjujöfnuður fær einnig nýja merkingu sem ég vissi ekki um áður (bls. 255—6) o.s.frv. Eftir að maður hefur lesið nokkrar blaðsíður af þessu TMM VIII 481
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.