Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1982, Qupperneq 119

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1982, Qupperneq 119
tækninni, bæði með því að neysluvör- urnar, sem verkafólk neytir, eru búnar til með aðstoð véla og svo í og með því að öll tækni hefur afgerandi áhrif á vinnuaðstæður, félagslegt skipulag, menntun o.s.frv. Hegel gamla var sér- staklega í nöp við þá sem slitu hluta af heild svona úr samhengi. Það er óheit- anlega merkilegt að sumir áhangendur díalektískrar efnishyggju skuli gera akk- úrat þessa vitleysu. Onnur gagnrýni á nýklassíska hag- fræði gengur út frá athugun á fram- leiðslunni og þeim erfiðleikum sem ný- klassistar mæta þegar þeir reyna að nota hugmyndir sínar um skipti á walrasísk- um markaði til að lýsa efnahagsskipu- lagi þar sem ekki er bara skipt á vörum heldur þær líka framleiddar. Vandamál- ið verður að ákveða hvað ráði skiptingu þeirra verðmæta sem framleidd eru, þ.e. hvernig á að útskýra gróðann. Gagn- stætt því sem Birgir heldur fram hefur nýklassísk hagfræði fræðilega mögu- leika á að útskýra hvernig endurgjald fyrir vinnuafl, jarðnæði og framleiðslu- tæki sé ákvarðað á markaði þar sem framleiðslan er skipulögð með neyslu en ekki gróða að markmiði, þ.e. á markaði þar sem framleiðslutækin eru til sem vörur en eru ekki kapítal. Um leið og við tökum með í reikninginn að framleiðslan er fyrir gróða og að til þess að jafnvægi skapist verði gróðahlutfallið að vera jafnt í öllum greinum efnahags- lífsins, þá verða markaðslíkön ný- klassistanna ónothæf. Pað er ekki lengur fræðilega mögulegt að ákvarða launin út frá jaðarframlagi vinnuaflsins og m.a.s. verðið á vörunum hættir að vera bein afleiðing af framboði og eftir- spurn og ræðst nú af tæknilegum að- stæðum og tekjuskiptingunni umfram flest annað. Þessi gagnrýni, sem er kom- Umsagnir um bxkur in frá hagfræðingum af hinum s.k. ný— ríkardíanska skóla (Sraffa o.fl. sem Birg- ir hefur með í heimildaskrá sinni), hefur einnig beint spjótum sínum að gildis- kenningu Marx, einkum þeirri einföldu framsetningu á vinnugildiskenningunni sem Birgir setur fram á bls. 56 og eignar Ricardo svolítið ranglega. Birgir fjallar lítið eða ekkert um þessi atriði, en afstaða hans til þeirra atriða sem hér skipta máli er vægt sagt þver- stæðukennd. Þannig segir hann að vandamálið sé að útskýra gróða „um- fram vexti“ (bls. 57) en ekki gróða al- mennt. En í jafnvægislíkönum af því tagi sem hér eru til umræðu verða vextir að vera jafnir gróðahlutfallinu í fram- leiðslunni. Þannig gætu nýklassistar fundið leið til að ákveða gróðahlutfallið og þar með tekjuskiptinguna milli verkafólks og kapítalista, ef þeir gætu ákveðið vextina. Það er fleira dularfullt í umfjöllun Birgis um þessi mál. Hann fullyrðir t.d. að frjálshyggjumenn hafi „með eftir- minnilegum hætti sýnt fram á það, að afleiðingar ófullkominnar samkeppni eru undantekningarlaust minnkandi hagkvæmni auðlindanýtingar". (bls. 62) Þessi niðurstaða, sem reyndar er ekki talin algild, ekki einu sinni meðal ný- klassískra hagfræðinga, byggir á for- sendum nýklassískrar hagfræði varðandi jafnvægi og getu markaðsskipulagsins til að nálgast jafn- vægisstöðuna. Þetta er þannig eitt dæmi af mörgum þar sem nýklassísk hagfræði gægist fram í hugsun Birgis þegar mann síst varir. Aðeins fjórum blaðsíðum áður bendir hann nefnilega á að „sívaxandi rekstrarhagkvæmni sé eitt megineinkenni nútíma fyrirtækja“. En ef svo er, þá eru flestar niðurstöður ný- klassískrar hagfræði varðandi hag- 485
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.