Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1982, Qupperneq 43

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1982, Qupperneq 43
Hugsjón Goethes höfuðmáli að sýna hugarástand og atburði, í leikriti skipta skapgerðir og athafnir mestu.“ Þetta hljómar næstum einsog stefnuskrá Námsáranna. Eg skal fúslega játa að sögur í anda klassísku stefnunnar einsog þetta verk koma ekki jafn mikið við mig og síðari tíma skáldsögur með sinni þróuðu frásagnartækni, samt held ég að Lukács ofmeti þýðingu Námsáranna sem hins mikla tímamótaverks á mörkum 18 og 19. aldar. Verkið hafði ekki ýkja mikil áhrif sem skáldsaga, á því sviði fóru franskir og enskir raunsæismenn fljótlega fram úr Goethe, það var miklu fremur boðskapur hennar og grundvallarhugmynd um þróun einstaklingsins frá rómantískri sjálfselsku til vissrar félagslegrar meðvitundar, sem hafði áhrif. Skáld rómantísku stefnunnar í Þýskalandi lásu Vilhjálm Meister fram og til baka, en þau voru hrædd við boðskap hennar í lokin um þátttöku í starfi samfélagsins, þeim leist sem kunnugt er heldur illa á framrás véla, vísinda og verslunar. Til að mynda var Novalis mjög upptekinn af Námsárunum, en fannst þó að upplýsingunni væri hampað um of á kostnað hins skáldlega, póesíunnar — öll lífsskoðun rómantíkeranna snerist í kringum þetta hugtak — og hann skrifaði sjálfur sinn Heinrich von Ofterdingen sem svar til Goethes. Verk Goethes varð aftur á móti ein helsta fyrirmynd þroskasagna 19. aldar á þýska málsvæðinu, og er Hinrik grxni eftir svissneska rithöfundinn Gottfried Keller eitt þekktasta dæmið um það. I augum Novalis og Keller er boðskapur Námsáranna ögrun sem þeir verða að glíma við. Aðalvandinn er fyrir þeim líktog fyrir Lukácsi síðar spurningin hvort og hvernig megi sameina hugsjón — ideal — og veruleika eins og Goethe boðar. Nákvæmlega hver hugsjón Goethes er og í hverju samfélagsgagnrýni hans felst skiptir minna máli. Hugmyndarýni og saga Þegar Franz Mehring skrifar um Goethe rétt fyrir aldamót vakir það sama fyrir honum og fyrir Lukácsi 40 árum síðar: Þeir eru að reyna að „bjarga“ arfi Goethes undan afturhaldssamri borgarastétt og því sem þeim þótti vinstriróttæk kredda (að hafna allri borgaralegri menningu). Þetta ætlunar- verk er Lukácsi mikið hjartans mál og tengist því sem fyrr segir að ekki fór alltof vel um hann í náðarfaðmi Jósefs guðfræðinema frá Grúsíu. Hann hafði verið dæmdur til pólitísks áhrifaleysis eftir að ungverski kommúnista- flokkurinn tók upp últravinstristefnu Komintern 1928, og leit síðan á það sem framlag sitt sósíalismanum til eflingar að varðveita það sem best væri úr húmanískum hugsjónum og raunsæjum bókmenntum borgara 19. aldar. Hann varð menningarlegur nýklassísisti í ekki ósvipaðri stöðu og Goethe á 537
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.