Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1982, Side 107

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1982, Side 107
leyti sjálfstæður gagnvart vitundinni og vill því næst sýna frammá stöðu vitund- arinnar innan hinnar hlutverulegu heildar.'1 Samkvæmt kenningu Sartres er þessi hugsunarháttur Brynjólfs ofur skiljan- legur og í fullu samræmi við venjulegan hugsunarhátt manna. Vanabundin hugs- un okkar ræðst af því að vitundin beinist fyrst og síðast að því sem er ekki hún sjálf, hún beinist að veru hlutanna eða hlutveruleikanum. Hlutveruleikinn er þannig gefinn vitundinni sem hið varan- 1) Rétt er að taka fram að ég nota orðin .hlutveruleg heild' eða ,hlutveruleiki' í nokk- uð öðrum skilningi en Brynjólfur gerir í sín- um ritum. Eg nota það um veruleika sem er í sjálfu sér óháður veruleika mannlegrar vit- undar, en Brynjólfur notar orðið .hlutveru- leiki' (eða .hlutvera') sem hugtak um þann veruleika sem við gerum að viðfangi þekking- ar. Samkvæmt þessu myndi Brynjólfur frem- ur tala um veruleikann sjálfan þar sem ég tala um hlutveruleika. Er það í samræmi við þá kenningu Brynjólfs að hugvera og hlutvera séu tvö horf sama veruleika og að tvískipting- in í veruleikahugtakinu ráðist eingöngu af því hvernig við hugsum, en ekki af því hvernig veruleikinn sjálfur sé. — Þessi kenning Brynj- ólfs breytir engu um það að hann leggur hugmyndina um sjálfstæðan veruleika eða al- tæka veru — óháða mannlegri vitund — til grundvallar og ætlar sér að skilja veruleika vitundarinnar innan þeirrar heildar. Rökfærsla mín hér á eftir miðar að því einu að andæfa þessari grunnforsendu — um leið og hún gerir okkur kleift að andæfa grunn- forsendu Sartres. Fyrir mér vakir að sýna með hvaða hætti þessum tveimur heimspeki- kenningum lýstur saman sem ósættanlegum andstæðum og hvernig megi leysa þennan djúpstæða ágreining frá mínum bæjardyrum séð. Það segir sig sjálft að frá sjónarmiðum Sartres og Brynjólfs horfir málið öðruvísi við. Umsagnir um bœkur lega en í sjálfu sér órteda viðfang hennar og fyrir henni eru allir skapaðir hlutir aðeins þættir í þessum fyrirfram gefna veruleika. Og þá einnig sú vera sem veit af heiminum, þ. e. a. s. mennirnir, við sjálf. Vitundin ætlar þannig öllu stað í heiminum og einnig sjálfri sér. En það er hennar „ómögulegi möguleiki", því að eðli vitundarinnar er aðeins það að uppgötva heiminn. Vitundin er ekki partur af heiminum. Að dómi Sartres höfum við raunar búið okkur til ímyndaða veru sem sameinar veru hlut- anna og veru vitundarinnar, þ. e. a. s. hugmyndina um almáttugan guð. Sú hugmynd er mótsögn í sjálfri sér, segir Sartre, því henni er ætlað að sætta hið ósættanlega. En þráin eftir þessari veru, þráin eftir að vera almáttugur guð er innbyggð í vitundina sem sífellt leitast við að sameinast hlutveruleikanum í við- leitni sinni við að afhjúpa hann. Höfum við ekki þar með að vissu marki skýrt heimspeki Brynjólfs og jafn- vel hrakið meginforsendu hennar í ljósi kenningar Sartres um hina tvo grundvallarveruhætti og afstæði hlutver- unnar til veru vitundarinnar? Er ekki veikleiki þessarar heimspeki sá að leggja hlutveru til grundvallar og lenda þess vegna í óleysanlegum vandamálum með vitundina? Nú kynni einhver að halda að þessu megi svara með því einu að benda á að einmitt þetta sama geti Sartre ekki skýrt, þ. e. a. s. hvernig vitund er til komin í veruleikanum. En þessi andmæli eiga ekki við um kenningu Sartres. Henni er ekki ætlað að gefa skýringu á þessu vegna þess að vitundin sem slík er óræð rétt eins og hlutveruleikinn sjálfur er úr tengslum við vitundina. Spurningar á borð við þá hvernig hlutveruleikinn sé sem einangrað fyrirbæri eða hvernig 601
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.